Emmanuel Adebayor skoraði þrennu á móti Lech Poznan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2010 20:56 Emmanuel Adebayor. Mynd/Nordic Photos/Getty Emmanuel Adebayor opnaði markareikninginn sinn hjá Manchester City með því að skora þrjú mörk í 3-1 sigri á pólska liðinu Lech Poznan í Evrópudeildinni í kvöld. Manchester City er í efsta sæti síns riðils með 7 stig og þriggja stiga forskot á Lech Poznan sem er áfram í 2. sætinu. Emmanuel Adebayor skoraði tvö mörk á fyrstu 25 mínútunum. Það fyrra skoraði hann eftir laglegan snúning á 13. mínútu og það seinna með skalla eftir fyrirgjöf frá David Silva. Emmanuel Adebayor innsiglaði síðan þrennuna á 73. mínútu leiksins eftir frábæra sendingu David Silva en áður hafði Lech Poznan minnkað muninn og verið nálægt því að jafna leikinn. Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmundsson komu inn á sem varamenn í 1-2 tapi AZ Almaar á móti Dynamo Kiev á heimavelli. Kolbeinn kom inn á sem varamaður á 68. mínútu og Jóhann Berg kom inn á níu mínútum síðar. Fimm lið eru með fullt hús þegar riðlakeppnin er hálfnuð en það eru Porto, Stuttgart, Zenit St Pétursborg, Sporting Lissabon og CSKA Moskva.Úrslit leikja í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðill Manchester City-Lech Poznan 3-1 1-0 Emmanuel Adebayor (13.), 2-0 Emmanuel Adebayor (25.), 2-1 Joel Tshibamba (50.), 3-1 Emmanuel Adebayor (73.) Salzburg-Juventus 1-1 1-0 Dusan Svento (36.), 1-1 Milos Krasic (47.)B-riðillAtletico Madrid-Rosenborg 3-0 1-0 Diego Godín (17.), 2-0 Sergio Agüero (66.), 3-0 Diego Costa (78.) Aris Thessaloniki-Bayer Leverkusen 0-0 C-riðillSporting Lissabon-Gent 5-1 1-0 Diogo Salomão (7.), 2-0 Liedson (13.), 2-1 Stef Wils (17.), 3-1 Liedson (27.), 4-1 Maniche (37.), 5-1 Hélder Postiga (60.)Lille-Levski Sofia 1-0 1-0 Aurelien Chedjou (49.)D-riðillVillarreal-Paok Thessaloniki 1-0 1-0 Marco Ruben (38.) Dinamo Zagreb-Club Brugge 0-0E-riðillSheriff Tiraspol-Bate Borisov 0-1 0-1 Sergei Sosnovski (9.)Az Alkmaar-Dynamo Kiev 1-2 0-1 Artem Milevski (16.), 1-1 Erik Falkenburg (35.), 1-2 Evgeni Khacheridi (39.) Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður á 68. mínútu og Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á níu mínútum síðar.F-riðillPalermo-Cska Moskva 0-3 0-1 Seydou Doumbia (34.), 0-2 Seydou Doumbia (59.), 0-3 Tomás Necid (82.)Sparta Prag-Lausanne 3-3 0-1 Sébastian Meoli (6.), 1-1 Bone Wilfried (10.), 2-1 Juraj Kucka (20.), 3-1 Bone Wilfried (23.), 3-2 Martin Steuble (75.), 3-3 Silvio (90.)G-riðillZenit St. Pétursborg-Hajduk Split 2-0 1-0 Aleksandr Bukharov (25.), 2-0 Danny (68.) Anderlecht-AEK Aþena 3-0 1-0 Moubarek Boussoufa (31.), 2-0 Romelo Lukaku (71.), 3-0 Romelo Lukaku (75.).H-riðillYoung Boys Bern-Odense BK 4-2 1-0 Henri Ntsama (25.), 2-0 Scott Lee Sutter (34.), 2-1 Peter Utaka (48.), 3-1 David Degen (61.), 4-1 Senad Lulic (74.), 4-2 Chris Sørensen (84.). Rúrik Gíslason spilaði fyrstu 72 mínúrunar en fór útaf í stöðunni 3-1.Stuttgart-Getafe CF 1-0 1-0 Ciprian Marica (29.) I-riðillMetalist Kharkiv-Sampdoria 2-1 0-1 Vladimir Koman (32.), 1-1 Taison (38.), 2-1 Cleiton Xavier (73.).Debreceni-Psv Eindhoven 1-2 1-0 Mirsad Mijadinoski (35.), 1-1 Orlando Engelaar (40.), 1-2 Jonathan Reis (66.)J-riðillBorussia Dortmund-Paris ST Germain 1-1 1-0 Nuri Sahin (50.), 1-1 Clément Chantôme (87.)Karpaty Lviv-Sevilla 0-1 0-1 Frederic Kanoute (34.)K-riðillFC Utrecht-Steaua Búkarest 1-1 1-0 Edouard Duplan (60.), 1-1 Sjálfsmark (75.) Napoli-Liverpool FC 0-0L-riðillCska Sofia-Rapid Vín 0-2 0-1 Jan Vennegoor of Hesselink (28.), 0-2 Steffen Hofmann (32.)Besiktas-Porto 1-3 0-1 Falcao (26.), 0-2 Hulk (59.), 0-3 Hulk (78.), 1-3 Bobo (90.) Evrópudeild UEFA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira
Emmanuel Adebayor opnaði markareikninginn sinn hjá Manchester City með því að skora þrjú mörk í 3-1 sigri á pólska liðinu Lech Poznan í Evrópudeildinni í kvöld. Manchester City er í efsta sæti síns riðils með 7 stig og þriggja stiga forskot á Lech Poznan sem er áfram í 2. sætinu. Emmanuel Adebayor skoraði tvö mörk á fyrstu 25 mínútunum. Það fyrra skoraði hann eftir laglegan snúning á 13. mínútu og það seinna með skalla eftir fyrirgjöf frá David Silva. Emmanuel Adebayor innsiglaði síðan þrennuna á 73. mínútu leiksins eftir frábæra sendingu David Silva en áður hafði Lech Poznan minnkað muninn og verið nálægt því að jafna leikinn. Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmundsson komu inn á sem varamenn í 1-2 tapi AZ Almaar á móti Dynamo Kiev á heimavelli. Kolbeinn kom inn á sem varamaður á 68. mínútu og Jóhann Berg kom inn á níu mínútum síðar. Fimm lið eru með fullt hús þegar riðlakeppnin er hálfnuð en það eru Porto, Stuttgart, Zenit St Pétursborg, Sporting Lissabon og CSKA Moskva.Úrslit leikja í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðill Manchester City-Lech Poznan 3-1 1-0 Emmanuel Adebayor (13.), 2-0 Emmanuel Adebayor (25.), 2-1 Joel Tshibamba (50.), 3-1 Emmanuel Adebayor (73.) Salzburg-Juventus 1-1 1-0 Dusan Svento (36.), 1-1 Milos Krasic (47.)B-riðillAtletico Madrid-Rosenborg 3-0 1-0 Diego Godín (17.), 2-0 Sergio Agüero (66.), 3-0 Diego Costa (78.) Aris Thessaloniki-Bayer Leverkusen 0-0 C-riðillSporting Lissabon-Gent 5-1 1-0 Diogo Salomão (7.), 2-0 Liedson (13.), 2-1 Stef Wils (17.), 3-1 Liedson (27.), 4-1 Maniche (37.), 5-1 Hélder Postiga (60.)Lille-Levski Sofia 1-0 1-0 Aurelien Chedjou (49.)D-riðillVillarreal-Paok Thessaloniki 1-0 1-0 Marco Ruben (38.) Dinamo Zagreb-Club Brugge 0-0E-riðillSheriff Tiraspol-Bate Borisov 0-1 0-1 Sergei Sosnovski (9.)Az Alkmaar-Dynamo Kiev 1-2 0-1 Artem Milevski (16.), 1-1 Erik Falkenburg (35.), 1-2 Evgeni Khacheridi (39.) Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður á 68. mínútu og Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á níu mínútum síðar.F-riðillPalermo-Cska Moskva 0-3 0-1 Seydou Doumbia (34.), 0-2 Seydou Doumbia (59.), 0-3 Tomás Necid (82.)Sparta Prag-Lausanne 3-3 0-1 Sébastian Meoli (6.), 1-1 Bone Wilfried (10.), 2-1 Juraj Kucka (20.), 3-1 Bone Wilfried (23.), 3-2 Martin Steuble (75.), 3-3 Silvio (90.)G-riðillZenit St. Pétursborg-Hajduk Split 2-0 1-0 Aleksandr Bukharov (25.), 2-0 Danny (68.) Anderlecht-AEK Aþena 3-0 1-0 Moubarek Boussoufa (31.), 2-0 Romelo Lukaku (71.), 3-0 Romelo Lukaku (75.).H-riðillYoung Boys Bern-Odense BK 4-2 1-0 Henri Ntsama (25.), 2-0 Scott Lee Sutter (34.), 2-1 Peter Utaka (48.), 3-1 David Degen (61.), 4-1 Senad Lulic (74.), 4-2 Chris Sørensen (84.). Rúrik Gíslason spilaði fyrstu 72 mínúrunar en fór útaf í stöðunni 3-1.Stuttgart-Getafe CF 1-0 1-0 Ciprian Marica (29.) I-riðillMetalist Kharkiv-Sampdoria 2-1 0-1 Vladimir Koman (32.), 1-1 Taison (38.), 2-1 Cleiton Xavier (73.).Debreceni-Psv Eindhoven 1-2 1-0 Mirsad Mijadinoski (35.), 1-1 Orlando Engelaar (40.), 1-2 Jonathan Reis (66.)J-riðillBorussia Dortmund-Paris ST Germain 1-1 1-0 Nuri Sahin (50.), 1-1 Clément Chantôme (87.)Karpaty Lviv-Sevilla 0-1 0-1 Frederic Kanoute (34.)K-riðillFC Utrecht-Steaua Búkarest 1-1 1-0 Edouard Duplan (60.), 1-1 Sjálfsmark (75.) Napoli-Liverpool FC 0-0L-riðillCska Sofia-Rapid Vín 0-2 0-1 Jan Vennegoor of Hesselink (28.), 0-2 Steffen Hofmann (32.)Besiktas-Porto 1-3 0-1 Falcao (26.), 0-2 Hulk (59.), 0-3 Hulk (78.), 1-3 Bobo (90.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira