Sjöundi meirihlutinn sem fellur

Aðrir meirihlutar,sem falla samkvæmt könnunum sömu miðla eru í Reykjavík, Hafnarfirði, á Akranesi, Akureyri, Ísafirði og í Árborg. Yfirgnæfandi meirihluti kjósenda býr í þessum sveitarfélögum.
Tengdar fréttir

Í-listinn mælist með hreinan meirihluta
Í-listinn, sameiginlegt framboð Samfylkingar, Vinstri grænna, Frjálslyndra og óháðra, fær hreinan meirihluta bæjarfulltrúa á Ísafirði samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gærkvöldi.

Sjálfstæðisflokkur heldur meirihluta
Sjálfstæðisflokkurinn tapar einum bæjarfulltrúa í Reykjanesbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum en heldur hreinum meirihluta bæjarfulltrúa samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2, sem gerð var í gærkvöldi.

Meirihlutinn kolfallinn á Akureyri
Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Akureyrar er fallinn samkvæmt könnun Stöðvar tvö og Fréttablaðsins. Sjálfstæðisflokkurinn geldur afhroð og missir tvo af fjórum bæjarfulltrúum.

D-listinn vinnur mann af Besta flokknum í borginni
Stuðningur við Sjálfstæðis-flokkinn í Reykjavík hefur aukist síðustu vikuna, á meðan dregur úr fylgi Samfylkingarinnar og Besta flokksins, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2, sem gerð var í gærkvöldi.

Samfylkingin bíður afhroð í Hafnarfirði
Samfylkingin missir meirihluta sinn í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í komandi sveitarstjórnarkosningum, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gærkvöldi.

Meirihlutinn fallinn í Kópavogi
Meirihlutinn er fallinn í Kópavogi samkvæmt nýrri skoðanakönnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Tvö ný framboð ná manni inn á kostnað Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins.