Dr. Doom óttast fasteignabólu í Noregi 1. febrúar 2010 13:46 Hagfræðiprófessorinn Nouriel Roubini, betur þekktur sem dr. Doom, óttast að fasteignabóla sé í uppsiglingu í Noregi. Þetta kom fram í ræð sem hann hélt á ráðstefnu í Osló en þangað flaug prófessorinn beint frá Davos í Sviss.„Norskt efnahagslíf heldur jafnvæginu á hnífsegg. Annarsvegar verðið þið að komast hjá því að norska krónan verði of sterk sem mun skaða iðnaðinn. Hinsvegar má ekki gleyma því að hætta er á að bólur myndist," segir Roubini við Norðmenn samkvæmt frétt á vefsíðunni e24.no.Roubini komst í sögubækurnar við upphaf fjármálakreppunnar fyrir að hafa sagt nákvæmlega til um hvenær kreppan hæfist og hve djúp hún yrði tveimur árum áður en kreppan skall á. Við það fékk hann viðurnefnið dr. Doom.Roubini hefur sérstakar áhyggjur af því hve margir Norðmenn eru með breytilega vexti á húsnæðislánum sínum.„Þar sem svo margir eru með breytilega vexti koma vaxtalækkanir hraðar fram og á breiðari gundvelli. Það aftur eykur hættuna á að fasteignamarkaðurinn yfirhitni," segir Roubini.Fram kemur í máli Roubini að almennt telji hann efnahagsbata kominn í gang aftur í hagkerfum heimsins og að versta fjármálakreppan sé nú yfirstaðin. Það taki hinsvegar tíma að koma efnahagslífinu aftur í fyrra horf. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hagfræðiprófessorinn Nouriel Roubini, betur þekktur sem dr. Doom, óttast að fasteignabóla sé í uppsiglingu í Noregi. Þetta kom fram í ræð sem hann hélt á ráðstefnu í Osló en þangað flaug prófessorinn beint frá Davos í Sviss.„Norskt efnahagslíf heldur jafnvæginu á hnífsegg. Annarsvegar verðið þið að komast hjá því að norska krónan verði of sterk sem mun skaða iðnaðinn. Hinsvegar má ekki gleyma því að hætta er á að bólur myndist," segir Roubini við Norðmenn samkvæmt frétt á vefsíðunni e24.no.Roubini komst í sögubækurnar við upphaf fjármálakreppunnar fyrir að hafa sagt nákvæmlega til um hvenær kreppan hæfist og hve djúp hún yrði tveimur árum áður en kreppan skall á. Við það fékk hann viðurnefnið dr. Doom.Roubini hefur sérstakar áhyggjur af því hve margir Norðmenn eru með breytilega vexti á húsnæðislánum sínum.„Þar sem svo margir eru með breytilega vexti koma vaxtalækkanir hraðar fram og á breiðari gundvelli. Það aftur eykur hættuna á að fasteignamarkaðurinn yfirhitni," segir Roubini.Fram kemur í máli Roubini að almennt telji hann efnahagsbata kominn í gang aftur í hagkerfum heimsins og að versta fjármálakreppan sé nú yfirstaðin. Það taki hinsvegar tíma að koma efnahagslífinu aftur í fyrra horf.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent