Reykingar kosta Dani minnst 94 milljarða árlega Jón Hákon Halldórsson skrifar 5. apríl 2010 11:43 Mynd/ AFP. Reykingar kosta danskt samfélag að minnsta kosti 3,5 milljarða danskra króna árlega og 149 þúsund innlagnir á spítala. Upphæðin samsvarar 94 milljörðum íslenskra króna. Talið er að upphæðin geti farið upp í 500 milljarða íslenskra króna á ári. Jafnframt kosta reykingar Dani um 2,8 milljónir veikindadaga aukalega um árið. Þetta kemur fram í svari Bertel Haarder, heilbrigðisráðherra Danmerkur, í svari til heilbrigðisnefndar danska þingsins. Að auki bætast við önnur útgjöld, meðal annars vegna greiðslna til starfandi lækna. Talið er að tekjur ríkisins af tóbaki nemi um 6,5 milljörðum danskra króna, eða 156 milljörðum íslenskra króna. Talsmaður sósíaldemókrata í skattamálum, Nick Hækkerup, segir að, bæði út frá sjónarmiðum lýðheilsu og heilsuhagfræði, bendi tölurnar til þess að nauðsynlegt sé að auka opinberar álögur á tóbak. Það var danski vefurinn epn.dk sem greindi frá. Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Reykingar kosta danskt samfélag að minnsta kosti 3,5 milljarða danskra króna árlega og 149 þúsund innlagnir á spítala. Upphæðin samsvarar 94 milljörðum íslenskra króna. Talið er að upphæðin geti farið upp í 500 milljarða íslenskra króna á ári. Jafnframt kosta reykingar Dani um 2,8 milljónir veikindadaga aukalega um árið. Þetta kemur fram í svari Bertel Haarder, heilbrigðisráðherra Danmerkur, í svari til heilbrigðisnefndar danska þingsins. Að auki bætast við önnur útgjöld, meðal annars vegna greiðslna til starfandi lækna. Talið er að tekjur ríkisins af tóbaki nemi um 6,5 milljörðum danskra króna, eða 156 milljörðum íslenskra króna. Talsmaður sósíaldemókrata í skattamálum, Nick Hækkerup, segir að, bæði út frá sjónarmiðum lýðheilsu og heilsuhagfræði, bendi tölurnar til þess að nauðsynlegt sé að auka opinberar álögur á tóbak. Það var danski vefurinn epn.dk sem greindi frá.
Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira