Hunter skoðar tilboð 1. desember 2010 10:00 Sir tom hunter Hefur fengið tilboð í skókeðju sína upp á sem svarar átján milljörðum króna. Skoski auðkýfingurinn Sir Tom Hunter er sagður íhuga tilboð í bresku skókeðjuna Office upp á 150 milljónir punda, jafnvirði um átján milljarða króna. Hunter keypti verslunina fyrir sjö árum fyrir sextán milljónir punda. Sir Tom Hunter var viðskiptafélagi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og keypti meðal annars hlut í bresku versluninni House of Fraser með Baugi í gegnum fjárfestingarfélag sitt West Coast Capital árið 2006. Á meðal helstu hluthafa með Hunter þar er skilanefnd Landsbankans, sem á nú um þrjátíu prósenta hlut sem Baugur átti áður. Í skoska dagblaðinu The Scotsman kemur fram að West Coast Capital hafi gengið ágætlega þrátt fyrir efnahagsþrengingar. Félagið hagnaðist um 6,9 milljónir punda í fyrra eftir rúmlega 66 milljóna tap árið á undan. Hunter, sem ákvað fyrir meira en áratug að gefa einn milljarð punda til góðgerðarmála yfir ævina, varð af þeim sökum að gefa helmingi minna til góðgerðamála í fyrra, eða 5,9 milljónir punda. - jab Fréttir Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Skoski auðkýfingurinn Sir Tom Hunter er sagður íhuga tilboð í bresku skókeðjuna Office upp á 150 milljónir punda, jafnvirði um átján milljarða króna. Hunter keypti verslunina fyrir sjö árum fyrir sextán milljónir punda. Sir Tom Hunter var viðskiptafélagi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og keypti meðal annars hlut í bresku versluninni House of Fraser með Baugi í gegnum fjárfestingarfélag sitt West Coast Capital árið 2006. Á meðal helstu hluthafa með Hunter þar er skilanefnd Landsbankans, sem á nú um þrjátíu prósenta hlut sem Baugur átti áður. Í skoska dagblaðinu The Scotsman kemur fram að West Coast Capital hafi gengið ágætlega þrátt fyrir efnahagsþrengingar. Félagið hagnaðist um 6,9 milljónir punda í fyrra eftir rúmlega 66 milljóna tap árið á undan. Hunter, sem ákvað fyrir meira en áratug að gefa einn milljarð punda til góðgerðarmála yfir ævina, varð af þeim sökum að gefa helmingi minna til góðgerðamála í fyrra, eða 5,9 milljónir punda. - jab
Fréttir Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira