Sport

Badmintonlandsliðið selur fisk til að komast á HM í Kína

Landsliðsmennirnir í badminton þurfa að greiða allan kostnað af þátttöku á heimsmeistaramótinu í Kína í maí. Sex landsliðsmenn þurfa hver að borga 350.000 kr. úr eigin vasa.

Helgi Jóhannesson landsliðsmaður úr TBR sagði í samtali við Stöð 2 í gær að Badmintonsambandið ætti ekki peninga til þess að senda landsliðið á HM og landsliðið hefði því farið af stað með fjáröflun þar sem fisksala er rauði þráðurinn í þeirri fjáröflun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×