Liverpool úr leik í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2011 22:05 Lucas í leiknum í kvöld. Mynd/AP Liverpool datt úr leik í Evrópudeildinni í kvöld eftir að hafa náð aðeins markalausu jafntefli á móti portúgalska liðinu Braga í seinni leik liðannna í sextán liða úrslitum keppninnar á Anfield. Liverpool náði því ekki að skora í 180 mínútur á móti Braga-liðinu en Portúgalirnir unnu fyrri leikinn 1-0 á marki úr vítaspyrnu og eru eitt af þremur portúgölskum liðum sem komust í átta liða úrslitin. Andy Carroll lék þarna sinn fyrsta leik í byrjunarliðinu hjá Liverpool og hann komst næst því að skora í seinni hálfleik þegar félagi hans Dirk Kyut varð óvart fyrir þrumuskalla hans sem stendi í bláhornið. Dynamo Kiev, Benfica, Spartak Moskva, Twente, Porto, PSV Eindhoven og Villarreal komust líka áfram í Evrópudeildinni í kvöld. Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Manchester City - Dynamo Kiev 1-0 (1-2 samanlagt) 1-0 Aleksandar Kolarov (39.)PSG - Benfica 1-1 (2-3) 0-1 Nicolás Gaitán (27.), 1-1 Mathieu Bodmer (35.)Spartak Moskva - Ajax 3-0 (4-0) 1-0 Dmitri Kombarov (21.), 2-0 Welliton (30.), 3-0 Alex (54.)Zenit St Pétursborg - Twente 2-0 (2-3) 1-0 Roman Shirokov (16.), 2-0 Aleksandr Kerzhakov (37.)FC Porto - CSKA Moskva 2-1 (3-1) 1-0 Hulk (1.), 2-0 Freddy Guarin (24.), 2-1 Zoran Tosic (29.)Liverpool - Braga 0-0 (0-1)Rangers - PSV Eindhoven 0-1 (0-1) 0-1 Jeremain Lens (13.)Villarreal - Bayer Leverkusen 2-1 (5-3) 1-0 Santiago Cazorla (33.), 2-0 Giuseppe Rossi (61.), 2-1 Eren Derdiyok (82.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Sjá meira
Liverpool datt úr leik í Evrópudeildinni í kvöld eftir að hafa náð aðeins markalausu jafntefli á móti portúgalska liðinu Braga í seinni leik liðannna í sextán liða úrslitum keppninnar á Anfield. Liverpool náði því ekki að skora í 180 mínútur á móti Braga-liðinu en Portúgalirnir unnu fyrri leikinn 1-0 á marki úr vítaspyrnu og eru eitt af þremur portúgölskum liðum sem komust í átta liða úrslitin. Andy Carroll lék þarna sinn fyrsta leik í byrjunarliðinu hjá Liverpool og hann komst næst því að skora í seinni hálfleik þegar félagi hans Dirk Kyut varð óvart fyrir þrumuskalla hans sem stendi í bláhornið. Dynamo Kiev, Benfica, Spartak Moskva, Twente, Porto, PSV Eindhoven og Villarreal komust líka áfram í Evrópudeildinni í kvöld. Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Manchester City - Dynamo Kiev 1-0 (1-2 samanlagt) 1-0 Aleksandar Kolarov (39.)PSG - Benfica 1-1 (2-3) 0-1 Nicolás Gaitán (27.), 1-1 Mathieu Bodmer (35.)Spartak Moskva - Ajax 3-0 (4-0) 1-0 Dmitri Kombarov (21.), 2-0 Welliton (30.), 3-0 Alex (54.)Zenit St Pétursborg - Twente 2-0 (2-3) 1-0 Roman Shirokov (16.), 2-0 Aleksandr Kerzhakov (37.)FC Porto - CSKA Moskva 2-1 (3-1) 1-0 Hulk (1.), 2-0 Freddy Guarin (24.), 2-1 Zoran Tosic (29.)Liverpool - Braga 0-0 (0-1)Rangers - PSV Eindhoven 0-1 (0-1) 0-1 Jeremain Lens (13.)Villarreal - Bayer Leverkusen 2-1 (5-3) 1-0 Santiago Cazorla (33.), 2-0 Giuseppe Rossi (61.), 2-1 Eren Derdiyok (82.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Sjá meira