Ragna Ingólfsdóttir, Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í badminton, er úr leik á opna svissneska meistaramótinu. Ragna lék gegn Carolina Marin frá Spáni sem er í 67. sæti heimslistans og tapaði Ragna naumlega eftir að hafa unnið fyrstu lotuna 21-19.
Marin hafði betur í næstu tveimur lotum 15-21, og 17-19. Þetta er í annað sinn sem Ragna tapar fyrir Marin á alþjóðlegu móti en viðureignir þeirra hafa ávallt verið jafnar og spennandi – en þess má geta að Ragna er í 73. sæti heimslistans.
Ragna tapaði naumlega og er úr leik í Sviss
Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar

Mest lesið



Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út
Enski boltinn

Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni
Íslenski boltinn


55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri
Íslenski boltinn




Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth
Enski boltinn