Hörmulegt ástand í Japan: Að minnsta kosti 1700 látnir 12. mars 2011 18:30 Gríðarlega öflug sprenging varð í kjarnorkuveri í borginni Fukushima í Japan í morgun. Búið er ná til allra íslendinga sem dvelja í landinu. Eyðileggingin á svæðinu er gríðarleg og tala látinna nálgast 1700 manns. Sprenging í kjarnorkuverinu blasti við heimsbyggðinni í kjarnorkuverinu í Fukushima í morgun þegar starfsmenn unnu að viðgerð eftir að kælikerfi versins varð fyrir skemmdum í skjálftanum í gær. Menn höfðu miklar áhyggjur af kjarnorkuverinu og voru starfsmenn að kæla kjarnaofninn með sjó þegar sprenginging varð. Talið er að dælukerfi kjarnorkuversins hafi gefið sig, og það ollið sprengingunni sem var nokkuð öflug. Í kjölfarið sluppu út eiturefni og svæði í 20 kílómetra radíus frá verinu var rýmt. Geislun var hinsvegar minni en menn óttuðust og var neyðarástandi aflýst síðdegis. Íbúar Fukushima voru þó óttaslegnir vegna ástandsins „Ég held að þetta sé í lagi í augnablikinu en ég er samt hræddur um að geislavirknin hafi nú þegar haft áhrif á okkur," segir íbúi á svæðinu við fjölmiðla. Ástandið í smábæ á í Miyagi héraðinu sem varð hvað verst úti vegna flóðbylgjunnar sem hefur ollið gríðarlegri eyðilegginu á svæðinu, var hrikalegt. Bílar flutu um götur og litlar verslanir fylltust af sjó. Eldar hafa kviknað hér og þar í kjölfar skjálftans sem er sá fimmti öflugasti síðustu hundrað árin. Í dag var fórnarlömbum skjálftans komið fyrir á öruggum stöðum og margar fjölskyldur sameinuðust eftir rúmlega 20 klukkustundar aðskilnað. Og þá var fátt annað hægt að gera en að faðma og hugga ástvini sína. Tala látinna fer sífellt hækkandi en talið er að hún nálgist nú 1700 manns. Tæplega tíu þúsund manns sem voru við höfnina í bænum Mínamísanríku er saknað að sögn fréttaritara á svæðinu. Sendiráð Íslands í Japan hefur tekist að ná sambandi við alla þá Íslendinga sem vitað erum á svæðinu og eru þeir allir óhultir. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson sendi í morgun hans hátign Akihito Japanskeisara samúðarkveðjur frá sér og íslensku þjóðinni í morgun. Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Fleiri fréttir Ferðalag kjörseðils í Maricopa-sýslu Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Sjá meira
Gríðarlega öflug sprenging varð í kjarnorkuveri í borginni Fukushima í Japan í morgun. Búið er ná til allra íslendinga sem dvelja í landinu. Eyðileggingin á svæðinu er gríðarleg og tala látinna nálgast 1700 manns. Sprenging í kjarnorkuverinu blasti við heimsbyggðinni í kjarnorkuverinu í Fukushima í morgun þegar starfsmenn unnu að viðgerð eftir að kælikerfi versins varð fyrir skemmdum í skjálftanum í gær. Menn höfðu miklar áhyggjur af kjarnorkuverinu og voru starfsmenn að kæla kjarnaofninn með sjó þegar sprenginging varð. Talið er að dælukerfi kjarnorkuversins hafi gefið sig, og það ollið sprengingunni sem var nokkuð öflug. Í kjölfarið sluppu út eiturefni og svæði í 20 kílómetra radíus frá verinu var rýmt. Geislun var hinsvegar minni en menn óttuðust og var neyðarástandi aflýst síðdegis. Íbúar Fukushima voru þó óttaslegnir vegna ástandsins „Ég held að þetta sé í lagi í augnablikinu en ég er samt hræddur um að geislavirknin hafi nú þegar haft áhrif á okkur," segir íbúi á svæðinu við fjölmiðla. Ástandið í smábæ á í Miyagi héraðinu sem varð hvað verst úti vegna flóðbylgjunnar sem hefur ollið gríðarlegri eyðilegginu á svæðinu, var hrikalegt. Bílar flutu um götur og litlar verslanir fylltust af sjó. Eldar hafa kviknað hér og þar í kjölfar skjálftans sem er sá fimmti öflugasti síðustu hundrað árin. Í dag var fórnarlömbum skjálftans komið fyrir á öruggum stöðum og margar fjölskyldur sameinuðust eftir rúmlega 20 klukkustundar aðskilnað. Og þá var fátt annað hægt að gera en að faðma og hugga ástvini sína. Tala látinna fer sífellt hækkandi en talið er að hún nálgist nú 1700 manns. Tæplega tíu þúsund manns sem voru við höfnina í bænum Mínamísanríku er saknað að sögn fréttaritara á svæðinu. Sendiráð Íslands í Japan hefur tekist að ná sambandi við alla þá Íslendinga sem vitað erum á svæðinu og eru þeir allir óhultir. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson sendi í morgun hans hátign Akihito Japanskeisara samúðarkveðjur frá sér og íslensku þjóðinni í morgun.
Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Fleiri fréttir Ferðalag kjörseðils í Maricopa-sýslu Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Sjá meira