Pólverjar selja hluta af erfðasilfri sínu 29. mars 2011 12:45 Pólsk stjórnvöld hafa ákveðið að selja hluta af eign sinni í PKO Bank Polski bankanum en hann er stærsti banki Austur-Evrópu sem er alfarið í eigu innlendra aðila. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að ákvörðun stjórnvalda sé tekin vegna slæmrar stöðu ríkissjóðs landsins eftir fjármálakreppuna. Sem stendur er 51% af hlutfé PKO í eigu hins opinbera og áformin ganga út á að selja 25% hlut. Talið er að verðmæti hans sé um 5 milljarðar dollara eða hátt í 600 milljarða kr. Tæplega helmingshlut í PKO var seldur árið 2004 og stóðu Pólverjar þá í biðröðum eftir því að geta keypt hlutabréf en PKO var skráður í pólsku kauphöllina á sama tíma. Því er reiknað með miklum áhuga núna. Verð á hlutum í PKO hefur fjórfaldast síðan árið 2004. Samkvæmt frétt á Bloomberg hafa pólsk stjórnvöld einnig áhuga á að selja hlut sinn í tryggingarfélaginu PZU en það er stærsta tryggingarfélag landsins. Sem stendur er félagið að meirihluta í eigu hins opinbera eins og PKO bankinn. Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Pólsk stjórnvöld hafa ákveðið að selja hluta af eign sinni í PKO Bank Polski bankanum en hann er stærsti banki Austur-Evrópu sem er alfarið í eigu innlendra aðila. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að ákvörðun stjórnvalda sé tekin vegna slæmrar stöðu ríkissjóðs landsins eftir fjármálakreppuna. Sem stendur er 51% af hlutfé PKO í eigu hins opinbera og áformin ganga út á að selja 25% hlut. Talið er að verðmæti hans sé um 5 milljarðar dollara eða hátt í 600 milljarða kr. Tæplega helmingshlut í PKO var seldur árið 2004 og stóðu Pólverjar þá í biðröðum eftir því að geta keypt hlutabréf en PKO var skráður í pólsku kauphöllina á sama tíma. Því er reiknað með miklum áhuga núna. Verð á hlutum í PKO hefur fjórfaldast síðan árið 2004. Samkvæmt frétt á Bloomberg hafa pólsk stjórnvöld einnig áhuga á að selja hlut sinn í tryggingarfélaginu PZU en það er stærsta tryggingarfélag landsins. Sem stendur er félagið að meirihluta í eigu hins opinbera eins og PKO bankinn.
Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent