Uppskriftin leyndarmál 27. mars 2011 19:15 Undirbúningur að brúðkaupi Vilhjálms Prins og Kate Middleton sem fer fram í lok næsta mánaðar er í fullum gangi. Brúðkaupstertan var kynnt í dag en uppskriftin er hins vegar leyndarmál. Allir búast við því að brúðkaupstertan verði hin glæsilegasta enda er von á sex hundruð gestum í brúðkaupsveisluna sem haldin verður í Buckingham höll. Uppskriftin er leyndarmál en það kemur í hlut hinnar heimsfrægu kökuskreytingarkonu Fiona Cairns að baka tertuna - en Cairns hefur til að mynda unnið mikið fyrir bítilinn Paul McCartney. Hún er margra hæða.Það eru ekki litir á henni, hún er rjómagul og hvít. Þetta er hefðbundin kaka en ég myndi líka segja að hún væri mjög fíngerð, nútímaleg en með sígildum þáttum," segir Fiona. Gestir brúðkaupsveislunnar fá einnig að gæða sér á uppáhaldsköku Vilhjálms Prins - en sú er hefðbundin og byggir á breskri kökuhefð. Fyrirtækið McVities hefur fengið það verkefni að búa til kökuna. „Við fengum beiðni frá höllinni um að baka köku sem er í miklu uppáhaldi hjá Vilhjálmi prins. United Bisquits hefur langa og góða reynslu af að baka konunglegar brúðkaupstertur, allar götur frá George V, svo það er frábært að taka þátt í þessu," segir hún. Uppskriftin er sem fyrr leyndarmál. „Ég vildi að ég gæti sagt þér það en því miður er þetta uppskrift hallarinnar og ég var látinn sverja þagnareið og ég get ekki sagt þér það," segir hún að lokum. William & Kate Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Sjá meira
Undirbúningur að brúðkaupi Vilhjálms Prins og Kate Middleton sem fer fram í lok næsta mánaðar er í fullum gangi. Brúðkaupstertan var kynnt í dag en uppskriftin er hins vegar leyndarmál. Allir búast við því að brúðkaupstertan verði hin glæsilegasta enda er von á sex hundruð gestum í brúðkaupsveisluna sem haldin verður í Buckingham höll. Uppskriftin er leyndarmál en það kemur í hlut hinnar heimsfrægu kökuskreytingarkonu Fiona Cairns að baka tertuna - en Cairns hefur til að mynda unnið mikið fyrir bítilinn Paul McCartney. Hún er margra hæða.Það eru ekki litir á henni, hún er rjómagul og hvít. Þetta er hefðbundin kaka en ég myndi líka segja að hún væri mjög fíngerð, nútímaleg en með sígildum þáttum," segir Fiona. Gestir brúðkaupsveislunnar fá einnig að gæða sér á uppáhaldsköku Vilhjálms Prins - en sú er hefðbundin og byggir á breskri kökuhefð. Fyrirtækið McVities hefur fengið það verkefni að búa til kökuna. „Við fengum beiðni frá höllinni um að baka köku sem er í miklu uppáhaldi hjá Vilhjálmi prins. United Bisquits hefur langa og góða reynslu af að baka konunglegar brúðkaupstertur, allar götur frá George V, svo það er frábært að taka þátt í þessu," segir hún. Uppskriftin er sem fyrr leyndarmál. „Ég vildi að ég gæti sagt þér það en því miður er þetta uppskrift hallarinnar og ég var látinn sverja þagnareið og ég get ekki sagt þér það," segir hún að lokum.
William & Kate Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Sjá meira