Magnús: Erum til í að slasa okkur fyrir málsstaðinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. apríl 2011 14:00 Magnús Gunnarsson hefur verið sjóðheitur í síðustu leikjum. Stórskyttan Magnús Gunnarsson, leikmaður Keflavíkur, var silkislakur að spila FIFA-tölvuleikinn þegar Vísir heyrði í honum í hádeginu og spurði hann út í stemninguna fyrir kvöldið. Þá mun Keflavík sækja KR heim í oddaleik í Iceland Express-deild karla. "Við erum að spila þrír félagarnir. Við höfum gert þetta undanfarið og það hefur gefið góða raun. Engin ástæða til að breyta út af vananum," sagði Magnús léttur. "Það er annars mikil spenna og tilhlökkun fyrir kvöldinu. Þetta eru skemmtilegustu leikirnir og maður er í þessu fyrir þessa leiki. Skiptir engu máli þó svo leikurinn sé í vesturbænum. Við höfum unnið þar áður. Bara fínt að hafa leikinn þar því fleiri áhorfendur komast í húsið." Magnús segir að ákveðinn hugarfarsbreyting hafi orðið hjá Keflavíkurliðinu er það var lent 2-0 undir gegn KR. "Þá fórum við að berjast fyrir hvorn annan. Nú eru menn til í að slasa sig fyrir málsstaðinn. Við höfum mikla trú á okkur og það fleytir liðinu langt. Svo hefðum við skammast okkar mikið ef við hefðum tapað 3-0. Rétt marið ÍR og svo tapað 3-0. Þá hefðum við skammast okkar svo mikið að við hefðum líklega ekki æft í allt sumar," sagði Magnús sem hefur alltaf gaman af því að mæta sínum gamla félaga, Fannari Ólafssyni, sem er fyrirliði KR. "Það er alltaf æðislegt að vinna Fannar. Það hvetur okkur áfram og við þökkum Fannari fyrir það," sagði Magnús kíminn. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Dominos-deild karla Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Stórskyttan Magnús Gunnarsson, leikmaður Keflavíkur, var silkislakur að spila FIFA-tölvuleikinn þegar Vísir heyrði í honum í hádeginu og spurði hann út í stemninguna fyrir kvöldið. Þá mun Keflavík sækja KR heim í oddaleik í Iceland Express-deild karla. "Við erum að spila þrír félagarnir. Við höfum gert þetta undanfarið og það hefur gefið góða raun. Engin ástæða til að breyta út af vananum," sagði Magnús léttur. "Það er annars mikil spenna og tilhlökkun fyrir kvöldinu. Þetta eru skemmtilegustu leikirnir og maður er í þessu fyrir þessa leiki. Skiptir engu máli þó svo leikurinn sé í vesturbænum. Við höfum unnið þar áður. Bara fínt að hafa leikinn þar því fleiri áhorfendur komast í húsið." Magnús segir að ákveðinn hugarfarsbreyting hafi orðið hjá Keflavíkurliðinu er það var lent 2-0 undir gegn KR. "Þá fórum við að berjast fyrir hvorn annan. Nú eru menn til í að slasa sig fyrir málsstaðinn. Við höfum mikla trú á okkur og það fleytir liðinu langt. Svo hefðum við skammast okkar mikið ef við hefðum tapað 3-0. Rétt marið ÍR og svo tapað 3-0. Þá hefðum við skammast okkar svo mikið að við hefðum líklega ekki æft í allt sumar," sagði Magnús sem hefur alltaf gaman af því að mæta sínum gamla félaga, Fannari Ólafssyni, sem er fyrirliði KR. "Það er alltaf æðislegt að vinna Fannar. Það hvetur okkur áfram og við þökkum Fannari fyrir það," sagði Magnús kíminn. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni á Stöð 2 Sport.
Dominos-deild karla Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira