Iniesta í skammarkrókinn hjá UEFA og fær eins leiks bann 19. apríl 2011 09:39 Andres Iniesta var á dögunum úrskurðaður í eins leiks bann í Meistaradeild Evrópu þar sem að eftirlitsmenn UEFA telja að Barcelonaleikmaðurinn hafi vísvitandi fengið gult spjald í fyrri leiknum gegn Shakhtar Donetsk frá Úkraínu. Nordic Photos/Getty Images Andres Iniesta var á dögunum úrskurðaður í eins leiks bann í Meistaradeild Evrópu þar sem að eftirlitsmenn UEFA telja að Barcelonaleikmaðurinn hafi vísvitandi fengið gult spjald í fyrri leiknum gegn Shakhtar Donetsk frá Úkraínu. Iniesta tók út leikbann í síðari leiknum í Úkraínu en UEFA hefur ákveðið að ákveðið að Iniesta verði einnig í leikbanni í fyrri leiknum gegn Real Madrid í undanúrslitum keppninnar og þeim úrskurði hafa forráðamenn Barcelona áfrýjað. Iniesta var ekkert að flýta sér í burtu frá boltanum þegar Shakhtar Donetsk framkvæmdi aukaspyrnu í 5-1 tapleiknum á Nou Camp. Hann fékk gult spjald fyrir að tefja leikinn og telur UEFA að það hafi verið meðvituð ákvörðun hjá leikmanninum sem var þá kominn í leikbann í síðari leiknum sem var nánast formsatriði fyrir Barcelona. Hann var því búinn að losa sig við uppsöfnuð gul spjöld fyrir fyrri undanúrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu. Fyrri leikur Real Madrid og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar fer fram á Bernabeu vellinum í Madrid þann 27. apríl. UEFA mun taka áfrýjun Barcelona fyrir á morgun, miðvikudag. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Andres Iniesta var á dögunum úrskurðaður í eins leiks bann í Meistaradeild Evrópu þar sem að eftirlitsmenn UEFA telja að Barcelonaleikmaðurinn hafi vísvitandi fengið gult spjald í fyrri leiknum gegn Shakhtar Donetsk frá Úkraínu. Iniesta tók út leikbann í síðari leiknum í Úkraínu en UEFA hefur ákveðið að ákveðið að Iniesta verði einnig í leikbanni í fyrri leiknum gegn Real Madrid í undanúrslitum keppninnar og þeim úrskurði hafa forráðamenn Barcelona áfrýjað. Iniesta var ekkert að flýta sér í burtu frá boltanum þegar Shakhtar Donetsk framkvæmdi aukaspyrnu í 5-1 tapleiknum á Nou Camp. Hann fékk gult spjald fyrir að tefja leikinn og telur UEFA að það hafi verið meðvituð ákvörðun hjá leikmanninum sem var þá kominn í leikbann í síðari leiknum sem var nánast formsatriði fyrir Barcelona. Hann var því búinn að losa sig við uppsöfnuð gul spjöld fyrir fyrri undanúrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu. Fyrri leikur Real Madrid og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar fer fram á Bernabeu vellinum í Madrid þann 27. apríl. UEFA mun taka áfrýjun Barcelona fyrir á morgun, miðvikudag.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira