Umfjöllun: KR átti í engum vandræðum með Stjörnuna Stefán Árni Pálsson í DHL-höllinni skrifar 17. apríl 2011 21:04 Marcus Walker lék vel með KR í kvöld og skoraði hann alls 33 stig. Mynd/Stefán KR-ingar settust í bílstjórasætið í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar þeir unnu Stjörnuna, 101- 81, í þriðja leik liðanna og leiða því einvígið 2-1. KR keyrði yfir Stjörnuna í þriðja leikhlutanum og voru tuttugu stigum yfir þegar einn leikhluti var eftir. Marcus Walker átti enn einn stórleikinn og skoraði 33 stig. DHL-höllin var orðin full hálftíma fyrir leik KR-inga og Stjörnunnar í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Iceland-Express deild karla í körfubolta. Staðan var 1-1 í einvíginu fyrir leikinn í kvöld. KR-ingar unni fyrsta leik liðanna hér í DHL-höllinni virkilega sannfærandi, en Stjarnan neitaði að gefast upp og jöfnuðu einvígið 1-1 í síðasta leik í Ásgarði. Algjör lykilleikur hér í Vesturbænum en liðið sem kæmist 2-1 yfir myndi setjast í bílstjórasætið í þessi einvígi. Til að byrja með skiptust liðin á því að hafa forystu og menn voru virkilega heitir í skotum sínum. Stjörnumenn komu sérstaklega ákveðnir til leiks og keyrðu vel upp hraðan í leiknum, ólíkt þeim og það virtist koma KR-ingum í opna skjöldu. Þegar fyrsti leikhluti var hálfnaður var staðan 21-13 fyrir gestina frá Garðabæ. Justin Shouse, leikmaður Stjörnunnar, lék einstaklega vel í fyrsta fjórðung og stýrði sóknarleik gestanna eins og herforingi. Staðan var 33-23 eftir fyrsta leikhlutann og Stjörnumenn mættu allt öðru vísi til leiks en í síðasta leik hér í DHL-höllinni. KR-ingar skoruðu fyrstu fimm stig annars leikhluta á aðeins 40 sekúndum og komu brjálaðir til leiks. Þegar leið á annan leikhluta var orðið sjóðandi heitt í mönnum og leikmönnum lenti nokkrum sinum saman enda mikið undir. Skarphéðinn Freyr Ingason, leikmaður KR, kom inn af bekknum með mikinn kraft í varnarleik KR-inga og þeir fóru strax að saxa enn meira á forskot Stjörnunnar. Þegar tvær mínútur voru eftir að öðrum leikhluta var staðan 49-48 fyrir KR og þeir í miðju áhlaupi á gestina. Rétt fyrir lok fyrri hálfleik setti Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, niður þriggja stiga körfu og kom KR yfir 56-54 sem var staðan í hálfleik. KR-ingar héldu áfram uppteknum hætti í byrjun þriðja leikhluta og voru greinilega komnir í gírinn. Marcus Walker var að leika virkilega vel og Stjarnan réði hreinlega ekki við hann. Þegar þriðja leikhluta var hálfnaður var staðan 69-60 fyrir heimamenn. Furðulegt atvik átti sér stað um það leiti en Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, var dæmdur brotlegur og fyrstu viðbrögð leikmannsins var að henda boltanum í andlitið á Renato Lindmets. Hvorki dómararnir né eftirlitdómarar sáu atvikið og slapp því Fannar með skrekkinn. Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, tók Fannar umsvifalaust útaf vellinum og kældi leikmanninn niður. Þriðji leikhlutinn hefur alltaf verð KR-inga í vetur og það var enginn breyting á því í kvöld. KR-ingar keyrðu upp hraðann í leiknum og Stjörnumenn réðu ekkert við þá. Þegar tvær mínútur voru eftir af þriðja fjórðung var staðan 77-61 og útlitið virkilega dökkt hjá Stjörnunni. Staðan fyrir loka fjórðunginn var 82-63. Stjarnan skoraði aðeins níu stig í þriðja leikhluta sem verður að teljast skelfilegt. Í fjórða leikhluta hélt sýningin áfram hjá KR og á sama tími versnaði leikur Stjörnunnar. Sóknarleikur KR-ingar var hreinn unaður á að horfa og Marcus Walker var í algjörum sérflokki. Niðurstaðan því 101-81 sigur KR-ingar sem leiða því einvígið 2-1.KR-Stjarnan 101-81 (23-33, 33-21, 26-9, 19-18)KR: Marcus Walker 33, Brynjar Þór Björnsson 18, Pavel Ermolinskij 16/13 fráköst/5 stoðsendingar, Hreggviður Magnússon 13, Finnur Atli Magnússon 8/8 fráköst, Ágúst Angantýsson 4/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 4, Fannar Ólafsson 4, Jón Orri Kristjánsson 1/5 fráköst/3 varin skot, Páll Fannar Helgason 0, Martin Hermannsson 0, Skarphéðinn Freyr Ingason 0.Stjarnan: Marvin Valdimarsson 15/8 fráköst/3 varin skot, Renato Lindmets 14/7 fráköst, Jovan Zdravevski 13/6 fráköst, Justin Shouse 12, Fannar Freyr Helgason 12, Guðjón Lárusson 9/5 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 6, Magnús Guðmundsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Dagur Kár Jónsson 0, Ólafur Aron Ingvason 0, Kjartan Atli Kjartansson 0.Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Jón Guðmundsson KR-Stjarnan 101-81 (23-33, 33-21, 26-9, 19-18) KR: Marcus Walker 33, Brynjar Þór Björnsson 18, Pavel Ermolinskij 16/13 fráköst/5 stoðsendingar, Hreggviður Magnússon 13, Finnur Atli Magnússon 8/8 fráköst, Ágúst Angantýsson 4/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 4, Fannar Ólafsson 4, Jón Orri Kristjánsson 1/5 fráköst/3 varin skot, Páll Fannar Helgason 0, Martin Hermannsson 0, Skarphéðinn Freyr Ingason 0. Stjarnan: Marvin Valdimarsson 15/8 fráköst/3 varin skot, Renato Lindmets 14/7 fráköst, Jovan Zdravevski 13/6 fráköst, Justin Shouse 12, Fannar Freyr Helgason 12, Guðjón Lárusson 9/5 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 6, Magnús Guðmundsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Dagur Kár Jónsson 0, Ólafur Aron Ingvason 0, Kjartan Atli Kjartansson 0. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Jón Guðmundsson Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hreggviður: Það vita það allir á Íslandi að við erum betra liðið "Þessi varnarleikur á eftir að skila okkur Íslandsmeistaratitlinum,“ sagði Hreggviður Magnússon, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. KR vann þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn, 101-81, og leiðir einvígið 2-1. 17. apríl 2011 22:29 Hrafn: Besta vörn sem ég hef séð frá liðinu "Við hrukkum heldur betur í gírinn í þriðja leikhlutanum,“ sagði Hrafn Krisjánsson, þjálfari KR, eftir sigurinn í kvöld. 17. apríl 2011 21:54 Marcus og Mamma: Klárum dæmið í næsta leik "Það sem hefur alltaf skilað okkur sigrum er varnarleikur okkar í síðari hálfleik. Um leið og liðið nær að stoppa 2-3 sóknir frá andstæðingnum þá smitað þar frá sér og við eflumst,“ sagði Walker. 17. apríl 2011 22:08 Teitur: Þetta var bara búið í hálfleik "Við spiluðum vel í fyrri hálfleik, en áttum aldrei séns í þeim síðari,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir ósigurinn í kvöld. 17. apríl 2011 21:59 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
KR-ingar settust í bílstjórasætið í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar þeir unnu Stjörnuna, 101- 81, í þriðja leik liðanna og leiða því einvígið 2-1. KR keyrði yfir Stjörnuna í þriðja leikhlutanum og voru tuttugu stigum yfir þegar einn leikhluti var eftir. Marcus Walker átti enn einn stórleikinn og skoraði 33 stig. DHL-höllin var orðin full hálftíma fyrir leik KR-inga og Stjörnunnar í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Iceland-Express deild karla í körfubolta. Staðan var 1-1 í einvíginu fyrir leikinn í kvöld. KR-ingar unni fyrsta leik liðanna hér í DHL-höllinni virkilega sannfærandi, en Stjarnan neitaði að gefast upp og jöfnuðu einvígið 1-1 í síðasta leik í Ásgarði. Algjör lykilleikur hér í Vesturbænum en liðið sem kæmist 2-1 yfir myndi setjast í bílstjórasætið í þessi einvígi. Til að byrja með skiptust liðin á því að hafa forystu og menn voru virkilega heitir í skotum sínum. Stjörnumenn komu sérstaklega ákveðnir til leiks og keyrðu vel upp hraðan í leiknum, ólíkt þeim og það virtist koma KR-ingum í opna skjöldu. Þegar fyrsti leikhluti var hálfnaður var staðan 21-13 fyrir gestina frá Garðabæ. Justin Shouse, leikmaður Stjörnunnar, lék einstaklega vel í fyrsta fjórðung og stýrði sóknarleik gestanna eins og herforingi. Staðan var 33-23 eftir fyrsta leikhlutann og Stjörnumenn mættu allt öðru vísi til leiks en í síðasta leik hér í DHL-höllinni. KR-ingar skoruðu fyrstu fimm stig annars leikhluta á aðeins 40 sekúndum og komu brjálaðir til leiks. Þegar leið á annan leikhluta var orðið sjóðandi heitt í mönnum og leikmönnum lenti nokkrum sinum saman enda mikið undir. Skarphéðinn Freyr Ingason, leikmaður KR, kom inn af bekknum með mikinn kraft í varnarleik KR-inga og þeir fóru strax að saxa enn meira á forskot Stjörnunnar. Þegar tvær mínútur voru eftir að öðrum leikhluta var staðan 49-48 fyrir KR og þeir í miðju áhlaupi á gestina. Rétt fyrir lok fyrri hálfleik setti Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, niður þriggja stiga körfu og kom KR yfir 56-54 sem var staðan í hálfleik. KR-ingar héldu áfram uppteknum hætti í byrjun þriðja leikhluta og voru greinilega komnir í gírinn. Marcus Walker var að leika virkilega vel og Stjarnan réði hreinlega ekki við hann. Þegar þriðja leikhluta var hálfnaður var staðan 69-60 fyrir heimamenn. Furðulegt atvik átti sér stað um það leiti en Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, var dæmdur brotlegur og fyrstu viðbrögð leikmannsins var að henda boltanum í andlitið á Renato Lindmets. Hvorki dómararnir né eftirlitdómarar sáu atvikið og slapp því Fannar með skrekkinn. Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, tók Fannar umsvifalaust útaf vellinum og kældi leikmanninn niður. Þriðji leikhlutinn hefur alltaf verð KR-inga í vetur og það var enginn breyting á því í kvöld. KR-ingar keyrðu upp hraðann í leiknum og Stjörnumenn réðu ekkert við þá. Þegar tvær mínútur voru eftir af þriðja fjórðung var staðan 77-61 og útlitið virkilega dökkt hjá Stjörnunni. Staðan fyrir loka fjórðunginn var 82-63. Stjarnan skoraði aðeins níu stig í þriðja leikhluta sem verður að teljast skelfilegt. Í fjórða leikhluta hélt sýningin áfram hjá KR og á sama tími versnaði leikur Stjörnunnar. Sóknarleikur KR-ingar var hreinn unaður á að horfa og Marcus Walker var í algjörum sérflokki. Niðurstaðan því 101-81 sigur KR-ingar sem leiða því einvígið 2-1.KR-Stjarnan 101-81 (23-33, 33-21, 26-9, 19-18)KR: Marcus Walker 33, Brynjar Þór Björnsson 18, Pavel Ermolinskij 16/13 fráköst/5 stoðsendingar, Hreggviður Magnússon 13, Finnur Atli Magnússon 8/8 fráköst, Ágúst Angantýsson 4/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 4, Fannar Ólafsson 4, Jón Orri Kristjánsson 1/5 fráköst/3 varin skot, Páll Fannar Helgason 0, Martin Hermannsson 0, Skarphéðinn Freyr Ingason 0.Stjarnan: Marvin Valdimarsson 15/8 fráköst/3 varin skot, Renato Lindmets 14/7 fráköst, Jovan Zdravevski 13/6 fráköst, Justin Shouse 12, Fannar Freyr Helgason 12, Guðjón Lárusson 9/5 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 6, Magnús Guðmundsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Dagur Kár Jónsson 0, Ólafur Aron Ingvason 0, Kjartan Atli Kjartansson 0.Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Jón Guðmundsson KR-Stjarnan 101-81 (23-33, 33-21, 26-9, 19-18) KR: Marcus Walker 33, Brynjar Þór Björnsson 18, Pavel Ermolinskij 16/13 fráköst/5 stoðsendingar, Hreggviður Magnússon 13, Finnur Atli Magnússon 8/8 fráköst, Ágúst Angantýsson 4/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 4, Fannar Ólafsson 4, Jón Orri Kristjánsson 1/5 fráköst/3 varin skot, Páll Fannar Helgason 0, Martin Hermannsson 0, Skarphéðinn Freyr Ingason 0. Stjarnan: Marvin Valdimarsson 15/8 fráköst/3 varin skot, Renato Lindmets 14/7 fráköst, Jovan Zdravevski 13/6 fráköst, Justin Shouse 12, Fannar Freyr Helgason 12, Guðjón Lárusson 9/5 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 6, Magnús Guðmundsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Dagur Kár Jónsson 0, Ólafur Aron Ingvason 0, Kjartan Atli Kjartansson 0. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Jón Guðmundsson
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hreggviður: Það vita það allir á Íslandi að við erum betra liðið "Þessi varnarleikur á eftir að skila okkur Íslandsmeistaratitlinum,“ sagði Hreggviður Magnússon, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. KR vann þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn, 101-81, og leiðir einvígið 2-1. 17. apríl 2011 22:29 Hrafn: Besta vörn sem ég hef séð frá liðinu "Við hrukkum heldur betur í gírinn í þriðja leikhlutanum,“ sagði Hrafn Krisjánsson, þjálfari KR, eftir sigurinn í kvöld. 17. apríl 2011 21:54 Marcus og Mamma: Klárum dæmið í næsta leik "Það sem hefur alltaf skilað okkur sigrum er varnarleikur okkar í síðari hálfleik. Um leið og liðið nær að stoppa 2-3 sóknir frá andstæðingnum þá smitað þar frá sér og við eflumst,“ sagði Walker. 17. apríl 2011 22:08 Teitur: Þetta var bara búið í hálfleik "Við spiluðum vel í fyrri hálfleik, en áttum aldrei séns í þeim síðari,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir ósigurinn í kvöld. 17. apríl 2011 21:59 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Hreggviður: Það vita það allir á Íslandi að við erum betra liðið "Þessi varnarleikur á eftir að skila okkur Íslandsmeistaratitlinum,“ sagði Hreggviður Magnússon, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. KR vann þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn, 101-81, og leiðir einvígið 2-1. 17. apríl 2011 22:29
Hrafn: Besta vörn sem ég hef séð frá liðinu "Við hrukkum heldur betur í gírinn í þriðja leikhlutanum,“ sagði Hrafn Krisjánsson, þjálfari KR, eftir sigurinn í kvöld. 17. apríl 2011 21:54
Marcus og Mamma: Klárum dæmið í næsta leik "Það sem hefur alltaf skilað okkur sigrum er varnarleikur okkar í síðari hálfleik. Um leið og liðið nær að stoppa 2-3 sóknir frá andstæðingnum þá smitað þar frá sér og við eflumst,“ sagði Walker. 17. apríl 2011 22:08
Teitur: Þetta var bara búið í hálfleik "Við spiluðum vel í fyrri hálfleik, en áttum aldrei séns í þeim síðari,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir ósigurinn í kvöld. 17. apríl 2011 21:59