Skrifstofufólk dreymir um að rústa tölvunni 13. apríl 2011 13:00 Nær helmingur af öllu skrifstofufólki í Bretlandi, Frakklandi og Þýskalandi er óánægt með tölvu sína í vinnunni. Þetta kemur fram í könnun sem fyrirtækið Mozy hefur gert meðal 600 tölvusérfræðinga og 3.000 skrifstofumanna. Höfuðvanda mál þessa skrifstofufólks er að tölvan sem það notar í vinnunni er yfirleitt mun eldri en sú sem viðkomandi á og notar heima hjá sér. Hinar eldri tölvur gera það oft að verkum að framleiðsluhraðinn minnkar og áhættan eykst á því að tapa gögnum við að tölvan brotni niður. Í Bretlandi er vinnutölvan að jafnaði fimm ára gömul. Í Frakklandi er aldur tölvunnar að jafnaði þrjú ár og tveir mánuðir. Könnunin leiddi í ljós að tölvunar sem skrifstofufólkið notar heima við eru að jafnaði tveimur árum yngri en sú sem er á skrifstofunni. Af þessu kemur ekki á óvart að margt skrifstofufólk dreymir um að rústa vinnutölvu sinni. Yfir 20% aðspurðra í Frakklandi segja að slíkt sem eina leiðin til að fá nýja tölvu eða farsíma. Bretar eru aðeins kurteisari í svörum sínum en 15% þeirra segja að besta leiðin sé að nota hamarinn á tölvuna. Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nær helmingur af öllu skrifstofufólki í Bretlandi, Frakklandi og Þýskalandi er óánægt með tölvu sína í vinnunni. Þetta kemur fram í könnun sem fyrirtækið Mozy hefur gert meðal 600 tölvusérfræðinga og 3.000 skrifstofumanna. Höfuðvanda mál þessa skrifstofufólks er að tölvan sem það notar í vinnunni er yfirleitt mun eldri en sú sem viðkomandi á og notar heima hjá sér. Hinar eldri tölvur gera það oft að verkum að framleiðsluhraðinn minnkar og áhættan eykst á því að tapa gögnum við að tölvan brotni niður. Í Bretlandi er vinnutölvan að jafnaði fimm ára gömul. Í Frakklandi er aldur tölvunnar að jafnaði þrjú ár og tveir mánuðir. Könnunin leiddi í ljós að tölvunar sem skrifstofufólkið notar heima við eru að jafnaði tveimur árum yngri en sú sem er á skrifstofunni. Af þessu kemur ekki á óvart að margt skrifstofufólk dreymir um að rústa vinnutölvu sinni. Yfir 20% aðspurðra í Frakklandi segja að slíkt sem eina leiðin til að fá nýja tölvu eða farsíma. Bretar eru aðeins kurteisari í svörum sínum en 15% þeirra segja að besta leiðin sé að nota hamarinn á tölvuna.
Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira