Verðhækkanir á kaffi gætu farið úr böndunum 29. apríl 2011 09:45 Ekkert lát er á verðhækkunum á kaffibaunum á heimsmarkaðinum og nú lítur út fyrir að þær gætu farið úr böndunum. Mikið úrhelli í Brasilíu og Kólombíu ásamt hættu á frosti í Brasilíu valda því að kaffibaunir gætu hækkað um 40%. Verð á kaffibaunum hefur þegar hækkað um 24% frá áramótum. Verð á Arabica baunum á markaðinum í New York fór í 3 dollara á pundið í gærdag og er það hæsta verð á þessum baunum í 14 ár. Rodrigo Costa aðstoðarforstjóri Newedge segir í samtali við Bloomberg að ef frost skellur á í Brasilíu á næstu dögum gæti staðan á kaffimarkaðinum orðið óbærileg. Hópur sérfræðinga sem Bloomberg ræddi við um þróunina á kaffimarkaðinum telur að ef frost skellur á í Brasilíu þannig að stór hluti uppskerunnar þar fari forgörðum muni verð á kaffibaunum hækka um 40% í framhaldinu. Miklar rigningar þar að undanförnu hafa þegar skaðað uppskeruna. Þetta er ekki góðar fréttir fyrir Íslendinga. Íslendingar eru í hópi mestu kaffineytenda í heiminum. Raunar deilda þeir öðru sætinu með Norðmönnum en báða þessar þjóðir nota tæp 10 kíló á kaffi á mann á hverju ári. Finnar eru í efsta sæti en þarlendis eru notuð 12 kíló af kaffi á mann árlega. Mest lesið Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Ekkert lát er á verðhækkunum á kaffibaunum á heimsmarkaðinum og nú lítur út fyrir að þær gætu farið úr böndunum. Mikið úrhelli í Brasilíu og Kólombíu ásamt hættu á frosti í Brasilíu valda því að kaffibaunir gætu hækkað um 40%. Verð á kaffibaunum hefur þegar hækkað um 24% frá áramótum. Verð á Arabica baunum á markaðinum í New York fór í 3 dollara á pundið í gærdag og er það hæsta verð á þessum baunum í 14 ár. Rodrigo Costa aðstoðarforstjóri Newedge segir í samtali við Bloomberg að ef frost skellur á í Brasilíu á næstu dögum gæti staðan á kaffimarkaðinum orðið óbærileg. Hópur sérfræðinga sem Bloomberg ræddi við um þróunina á kaffimarkaðinum telur að ef frost skellur á í Brasilíu þannig að stór hluti uppskerunnar þar fari forgörðum muni verð á kaffibaunum hækka um 40% í framhaldinu. Miklar rigningar þar að undanförnu hafa þegar skaðað uppskeruna. Þetta er ekki góðar fréttir fyrir Íslendinga. Íslendingar eru í hópi mestu kaffineytenda í heiminum. Raunar deilda þeir öðru sætinu með Norðmönnum en báða þessar þjóðir nota tæp 10 kíló á kaffi á mann á hverju ári. Finnar eru í efsta sæti en þarlendis eru notuð 12 kíló af kaffi á mann árlega.
Mest lesið Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira