Líkir Goldman Sachs við vampýrukolkrabba 19. maí 2011 07:58 Grein í tímaritinu Rolling Stone hefur valdið því að markaðsverðmæti Goldman Sachs, voldugasta fjárfestingarbanka heimsins hefur minnkað um 400 milljarða króna. Greinin er skrifuð af blaðamanninum Matt Taibbi og í henni lýsir hann Goldman Sachs sem vampýrukolkrabba sem leggst á allt sem lyktar af peningum. Í greininni lýsir hann hvernig bankinn laug ítrekað að viðskiptavinum sínum sem og þingnefnd á Bandaríkjaþingi þótt þar væru yfirmenn bankans eiðsvarnir um að segja sannleikann. Samkvæmt greininni laug Goldmann Sachs að viðskiptavinum sínum um að bankinn hefði tekið stöðu gegn þeim í svokölluðum undirmálslánum á bandaríska fasteignamarkaðinum en þau lán urðu síðan undanfari fjármálakreppunnar. Bankinn laug einnig að viðskiptavinum sínum um innihald dauðadæmdra fjármálagerninga sem hann seldi þeim. Llyod Blankfein forstjóri Goldman Sachs og tveir háttsettir yfirmenn bankans lugu síðan að þingnefnd um veðmál sín gegn undirmálslánunum, fasteignamarkaðinum og eigin viðskiptavinum. Reiknað er með að bandaríska dómsmálaráðuneytið hefji brátt sakarannsókn gegn Goldman Sachs vegna þessa máls. Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Grein í tímaritinu Rolling Stone hefur valdið því að markaðsverðmæti Goldman Sachs, voldugasta fjárfestingarbanka heimsins hefur minnkað um 400 milljarða króna. Greinin er skrifuð af blaðamanninum Matt Taibbi og í henni lýsir hann Goldman Sachs sem vampýrukolkrabba sem leggst á allt sem lyktar af peningum. Í greininni lýsir hann hvernig bankinn laug ítrekað að viðskiptavinum sínum sem og þingnefnd á Bandaríkjaþingi þótt þar væru yfirmenn bankans eiðsvarnir um að segja sannleikann. Samkvæmt greininni laug Goldmann Sachs að viðskiptavinum sínum um að bankinn hefði tekið stöðu gegn þeim í svokölluðum undirmálslánum á bandaríska fasteignamarkaðinum en þau lán urðu síðan undanfari fjármálakreppunnar. Bankinn laug einnig að viðskiptavinum sínum um innihald dauðadæmdra fjármálagerninga sem hann seldi þeim. Llyod Blankfein forstjóri Goldman Sachs og tveir háttsettir yfirmenn bankans lugu síðan að þingnefnd um veðmál sín gegn undirmálslánunum, fasteignamarkaðinum og eigin viðskiptavinum. Reiknað er með að bandaríska dómsmálaráðuneytið hefji brátt sakarannsókn gegn Goldman Sachs vegna þessa máls.
Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira