Ólafur Bjarki og Anna Úrsula valin best í handboltanum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. maí 2011 15:18 Ólafur Bjarki átti frábært tímabil með HK. Lokahóf Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, fór fram í Gullhömrum í kvöld og fengu þeir sem sköruðu fram úr í vetur verðlaun fyrir góðan árangur. Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Valskonan Anna Úrsula Guðmundsdóttir voru valin bestu leikmenn N1-deildanna. Heildarlista verðlauna ásamt liðum ársins má sjá hér að neðan.Lokahóf HSÍ 2011 – Verðlaunaafhending yfirlitHáttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2011 - Karen Knútsdóttir - FramHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2011 - Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKUnglingabikar HSÍ 2011 - FHSigríðarbikarinn 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurValdimarsbikarinn 2011 - Heimir Örn Árnason - AkureyriMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2011 - Vignir Stefánsson – ÍBV með 134 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar kvenna 2011 - Brynja Magnúsdóttir – HK með 121 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar karla 2011 - Ragnar Jóhannsson – Selfossi með 173 mörkBesti varnarmaður 1.deildar karla 2011 - Ægir Hrafn Jónsson - GróttaBesti varnarmaður N1 deildar kvenna 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurBesti varnarmaður N1 deildar karla 2011 - Guðlaugur Arnarsson - AkureyriBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2011 - Sigurður Eggertsson - GróttaBesti sóknarmaður N1 deildar kvenna 2011 - Karen Knútsdóttir – FramBesti sóknarmaður N1 deildar karla 2011 - Ólafur Bjarki Ragnarsson – HKBesti markmaður 1.deildar karla 2011 - Magnús Guðbjörn Sigmundsson - GróttaBesti markmaður N1 deildar kvenna 2011 - Íris Björk Símonardóttir - FramBesti markmaður N1 deildar karla 2011 - Sveinbjörn Pétursson - AkureyriAnna Úrsula var mögnuð í Íslandsmeistaraliði Vals.Besta dómaraparið 2011 - Anton Gylfi Pálsson og Hlynur LeifssonBesti Þjálfari í 1.deild karla 2011 - Geir Sveinsson - GróttaBesti þjálfari í N1 deild kvenna 2011 - Stefán Arnarson - ValurBesti Þjálfari í N1 deild karla 2011 - Atli Hilmarsson - AkureyriEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2011 - Vignir Stefánsson - ÍBVEfnilegasti leikmaður N1 deildar kvenna 2011 - Birna Berg Haraldsdóttir - FramEfnilegasti leikmaður N1 deildar karla 2011 - Guðmundur Hólmar Helgason - AkureyriLeikmaður ársins í 1.deild karla 2011 - Hjalti Þór Pálmason - GróttaHandknattleikskona ársins 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurHandknattleiksmaður ársins 2011 - Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKN1 Deildin 2010-2011 Úrvalslið karla lið ársins. Markvörður - Sveinbjörn Pétursson, Akureyri Línumaður - Atli Ævar Ingólfsson, HK Vinstra Horn - Oddur Gretarsson, Akureyri Vinstri Skytta - Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK Hægra Horn - Einar Rafn Eiðsson, Fram Hægri Skytta - Ólafur Andrés Guðmundsson, FH Miðjumaður - Ásbjörn Friðriksson, FHN1 Deildin 2010-2011 – Lið ársins konur Markvörður - Íris Björk Símonardóttir, Fram Línumaður - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Valur Vinstra Horn - Rebekka Rut Skúladóttir, Valur Vinstri Skytta - Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, Valur Hægra Horn - Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir, Fram Hægri Skytta - Jóna Margrét Ragnarsdóttir, Stjarnan Miðjumaður - Karen Knútsdóttir, Fram Íslenski handboltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Lokahóf Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, fór fram í Gullhömrum í kvöld og fengu þeir sem sköruðu fram úr í vetur verðlaun fyrir góðan árangur. Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Valskonan Anna Úrsula Guðmundsdóttir voru valin bestu leikmenn N1-deildanna. Heildarlista verðlauna ásamt liðum ársins má sjá hér að neðan.Lokahóf HSÍ 2011 – Verðlaunaafhending yfirlitHáttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2011 - Karen Knútsdóttir - FramHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2011 - Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKUnglingabikar HSÍ 2011 - FHSigríðarbikarinn 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurValdimarsbikarinn 2011 - Heimir Örn Árnason - AkureyriMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2011 - Vignir Stefánsson – ÍBV með 134 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar kvenna 2011 - Brynja Magnúsdóttir – HK með 121 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar karla 2011 - Ragnar Jóhannsson – Selfossi með 173 mörkBesti varnarmaður 1.deildar karla 2011 - Ægir Hrafn Jónsson - GróttaBesti varnarmaður N1 deildar kvenna 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurBesti varnarmaður N1 deildar karla 2011 - Guðlaugur Arnarsson - AkureyriBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2011 - Sigurður Eggertsson - GróttaBesti sóknarmaður N1 deildar kvenna 2011 - Karen Knútsdóttir – FramBesti sóknarmaður N1 deildar karla 2011 - Ólafur Bjarki Ragnarsson – HKBesti markmaður 1.deildar karla 2011 - Magnús Guðbjörn Sigmundsson - GróttaBesti markmaður N1 deildar kvenna 2011 - Íris Björk Símonardóttir - FramBesti markmaður N1 deildar karla 2011 - Sveinbjörn Pétursson - AkureyriAnna Úrsula var mögnuð í Íslandsmeistaraliði Vals.Besta dómaraparið 2011 - Anton Gylfi Pálsson og Hlynur LeifssonBesti Þjálfari í 1.deild karla 2011 - Geir Sveinsson - GróttaBesti þjálfari í N1 deild kvenna 2011 - Stefán Arnarson - ValurBesti Þjálfari í N1 deild karla 2011 - Atli Hilmarsson - AkureyriEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2011 - Vignir Stefánsson - ÍBVEfnilegasti leikmaður N1 deildar kvenna 2011 - Birna Berg Haraldsdóttir - FramEfnilegasti leikmaður N1 deildar karla 2011 - Guðmundur Hólmar Helgason - AkureyriLeikmaður ársins í 1.deild karla 2011 - Hjalti Þór Pálmason - GróttaHandknattleikskona ársins 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurHandknattleiksmaður ársins 2011 - Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKN1 Deildin 2010-2011 Úrvalslið karla lið ársins. Markvörður - Sveinbjörn Pétursson, Akureyri Línumaður - Atli Ævar Ingólfsson, HK Vinstra Horn - Oddur Gretarsson, Akureyri Vinstri Skytta - Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK Hægra Horn - Einar Rafn Eiðsson, Fram Hægri Skytta - Ólafur Andrés Guðmundsson, FH Miðjumaður - Ásbjörn Friðriksson, FHN1 Deildin 2010-2011 – Lið ársins konur Markvörður - Íris Björk Símonardóttir, Fram Línumaður - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Valur Vinstra Horn - Rebekka Rut Skúladóttir, Valur Vinstri Skytta - Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, Valur Hægra Horn - Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir, Fram Hægri Skytta - Jóna Margrét Ragnarsdóttir, Stjarnan Miðjumaður - Karen Knútsdóttir, Fram
Íslenski handboltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira