Merkel styður Draghi í stöðu seðlabankastjóra Evrópu 11. maí 2011 10:44 Angela Merkel kanslari Þýskalands styður Mario Draghi seðlabankastjóra Ítalíu í stöðu bankastjóra seðlabanka Evrópu (ECB). Þar með er talið nær víst að Draghi taki við af Jean-Claude Trichet þegar sá lætur af störfum í október n.k. Merkel segir í viðtali við þýska blaðið Die Zeit að hún þekki Draghi og að hann sé áhugaverð og reynslumikil persóna. Þar að auki sé hann á sömu línu og þýsk stjórnvöld hvað varðar stöðugleika í samfélaginu og trausta efnahagsstjórn. Í frétt um málið á Bloomberg segir að þetta sé fyrsta yfirlýsingin sem Merkel hefur gefið um stöðu bankastjóra ECB og hún var staðfest af talsmanni hennar Steffen Seibert. ”Þetta sagði hún nákvæmlega,” segir Seibert í tölvupósti til Bloomberg. Nicolas Sarkozy forseti Frakklands tjáði Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu í síðasta mánuði að hann styddi Draghi í æðsta embætti ECB, sem er það næstáhrifamesta í fjármálum heimsins á eftir stöðu seðlabankastjóra Bandaríkjanna. Hið sama hefur Elena Salgado fjármálaráðherra Spánar gert. Mario Draghi er menntaður hagfræðingur frá MIT og hefur áður unnið hjá Alþjóðabankanum og Goldman Sachs. Þá er hann formaður fjármálastöðugleikanefndar ESB. Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Angela Merkel kanslari Þýskalands styður Mario Draghi seðlabankastjóra Ítalíu í stöðu bankastjóra seðlabanka Evrópu (ECB). Þar með er talið nær víst að Draghi taki við af Jean-Claude Trichet þegar sá lætur af störfum í október n.k. Merkel segir í viðtali við þýska blaðið Die Zeit að hún þekki Draghi og að hann sé áhugaverð og reynslumikil persóna. Þar að auki sé hann á sömu línu og þýsk stjórnvöld hvað varðar stöðugleika í samfélaginu og trausta efnahagsstjórn. Í frétt um málið á Bloomberg segir að þetta sé fyrsta yfirlýsingin sem Merkel hefur gefið um stöðu bankastjóra ECB og hún var staðfest af talsmanni hennar Steffen Seibert. ”Þetta sagði hún nákvæmlega,” segir Seibert í tölvupósti til Bloomberg. Nicolas Sarkozy forseti Frakklands tjáði Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu í síðasta mánuði að hann styddi Draghi í æðsta embætti ECB, sem er það næstáhrifamesta í fjármálum heimsins á eftir stöðu seðlabankastjóra Bandaríkjanna. Hið sama hefur Elena Salgado fjármálaráðherra Spánar gert. Mario Draghi er menntaður hagfræðingur frá MIT og hefur áður unnið hjá Alþjóðabankanum og Goldman Sachs. Þá er hann formaður fjármálastöðugleikanefndar ESB.
Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent