Töluverð lækkun á olíuverðinu í morgun 23. maí 2011 10:50 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði töluvert á mörkuðum í morgun. Þannig lækkaði verð á Brentolíunni um rúm 3% og stendur nú í rúmum 109 dollurum fyrir tunnuna í framvirkum samningum. Verð á bandarísku léttolíunni lækkaði um tæpa 3 dollara og stendur í rúmum 97 dollurum á tunnuna. Í frétt á Reuters um málið segir að rekja megi þessa lækkun til styrkingar á gengi dollarans gagnvart evrunni. Hefur dollarinn ekki verið jafnsterkt gagnvart evrunni í tvo mánuði. Ástæðan fyrir því að dollarinn styrkist eru síðan áhyggjur fjárfesta af skuldastöðunni á evrusvæðinu. Matsfyrirtækið Fitch Ratings lækkaði lánshæfismat Grikklands um þrjú hök á föstudaginn var og sökkti lánshæfinu þar með enn dýpra niður í ruslið. Og á laugardag setti Standard & Poor´s svo lánshæfismat Ítalíu á neikvæðar horfur en horfurnar höfðu verið stöðugar. Þá hefur eldgosið í Grímsvötnum einnig valdið skjálfta á mörkuðum að sögn Reuters þótt litlar líkur séu taldar á að það hafi sömu áhrifin og eldgosið í Eyjafjallajökli í fyrra. Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði töluvert á mörkuðum í morgun. Þannig lækkaði verð á Brentolíunni um rúm 3% og stendur nú í rúmum 109 dollurum fyrir tunnuna í framvirkum samningum. Verð á bandarísku léttolíunni lækkaði um tæpa 3 dollara og stendur í rúmum 97 dollurum á tunnuna. Í frétt á Reuters um málið segir að rekja megi þessa lækkun til styrkingar á gengi dollarans gagnvart evrunni. Hefur dollarinn ekki verið jafnsterkt gagnvart evrunni í tvo mánuði. Ástæðan fyrir því að dollarinn styrkist eru síðan áhyggjur fjárfesta af skuldastöðunni á evrusvæðinu. Matsfyrirtækið Fitch Ratings lækkaði lánshæfismat Grikklands um þrjú hök á föstudaginn var og sökkti lánshæfinu þar með enn dýpra niður í ruslið. Og á laugardag setti Standard & Poor´s svo lánshæfismat Ítalíu á neikvæðar horfur en horfurnar höfðu verið stöðugar. Þá hefur eldgosið í Grímsvötnum einnig valdið skjálfta á mörkuðum að sögn Reuters þótt litlar líkur séu taldar á að það hafi sömu áhrifin og eldgosið í Eyjafjallajökli í fyrra.
Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira