Lagrade með forystuna í kapphlaupinu um AGS 23. maí 2011 09:14 Christine Lagarde fjármálaráðherra Frakklands er með afgerandi forystu þegar kemur að valinu á nýjum forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Fjallað er um málið í Financial Times. Þar segir að Evrópubúar hafi fullan hug á að halda forstjórastöðu AGS innan sinna raða eins og verið hefur í 65 ár eða allt frá stofnun sjóðsins. Bæði Bretar og Þjóðverjar styðja Lagarde í forstjórastöðuna sem og Frakkar auðvitað. Bæði George Osborne fjármálaráðherra Breta og Wolfgang Schäube fjármálaráðherra Þýskalands hafa farið fögrum orðum um Lagarde. Schäube segir að ef Lagrade gefi kost á sér í forstjórastarfið sé það besti möguleiki Evrópu til að halda starfinu innan sinna raða. Ekki eru þó allir sammála um ágæti Lagarde. Þannig hefur Didier Reynders fjármálaráðherra Belgíu lýst yfir því að hann muni einnig sækjast eftir starfinu í samkeppni við hana. Reynders segir að starf forstjóra AGS sé ekki staða sem hægt sé að hafna. Mest er andstaðan þó gegn Lagrande í löndum utan Evrópu. Þannig hafa fjármálaráðherrar Suður Afríku og Ástralíu kallað eftir því að ráðið verði í starfið á grundvelli hæfileika en ekki þjóðernis. Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Christine Lagarde fjármálaráðherra Frakklands er með afgerandi forystu þegar kemur að valinu á nýjum forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Fjallað er um málið í Financial Times. Þar segir að Evrópubúar hafi fullan hug á að halda forstjórastöðu AGS innan sinna raða eins og verið hefur í 65 ár eða allt frá stofnun sjóðsins. Bæði Bretar og Þjóðverjar styðja Lagarde í forstjórastöðuna sem og Frakkar auðvitað. Bæði George Osborne fjármálaráðherra Breta og Wolfgang Schäube fjármálaráðherra Þýskalands hafa farið fögrum orðum um Lagarde. Schäube segir að ef Lagrade gefi kost á sér í forstjórastarfið sé það besti möguleiki Evrópu til að halda starfinu innan sinna raða. Ekki eru þó allir sammála um ágæti Lagarde. Þannig hefur Didier Reynders fjármálaráðherra Belgíu lýst yfir því að hann muni einnig sækjast eftir starfinu í samkeppni við hana. Reynders segir að starf forstjóra AGS sé ekki staða sem hægt sé að hafna. Mest er andstaðan þó gegn Lagrande í löndum utan Evrópu. Þannig hafa fjármálaráðherrar Suður Afríku og Ástralíu kallað eftir því að ráðið verði í starfið á grundvelli hæfileika en ekki þjóðernis.
Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira