Lagrade með forystuna í kapphlaupinu um AGS 23. maí 2011 09:14 Christine Lagarde fjármálaráðherra Frakklands er með afgerandi forystu þegar kemur að valinu á nýjum forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Fjallað er um málið í Financial Times. Þar segir að Evrópubúar hafi fullan hug á að halda forstjórastöðu AGS innan sinna raða eins og verið hefur í 65 ár eða allt frá stofnun sjóðsins. Bæði Bretar og Þjóðverjar styðja Lagarde í forstjórastöðuna sem og Frakkar auðvitað. Bæði George Osborne fjármálaráðherra Breta og Wolfgang Schäube fjármálaráðherra Þýskalands hafa farið fögrum orðum um Lagarde. Schäube segir að ef Lagrade gefi kost á sér í forstjórastarfið sé það besti möguleiki Evrópu til að halda starfinu innan sinna raða. Ekki eru þó allir sammála um ágæti Lagarde. Þannig hefur Didier Reynders fjármálaráðherra Belgíu lýst yfir því að hann muni einnig sækjast eftir starfinu í samkeppni við hana. Reynders segir að starf forstjóra AGS sé ekki staða sem hægt sé að hafna. Mest er andstaðan þó gegn Lagrande í löndum utan Evrópu. Þannig hafa fjármálaráðherrar Suður Afríku og Ástralíu kallað eftir því að ráðið verði í starfið á grundvelli hæfileika en ekki þjóðernis. Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Christine Lagarde fjármálaráðherra Frakklands er með afgerandi forystu þegar kemur að valinu á nýjum forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Fjallað er um málið í Financial Times. Þar segir að Evrópubúar hafi fullan hug á að halda forstjórastöðu AGS innan sinna raða eins og verið hefur í 65 ár eða allt frá stofnun sjóðsins. Bæði Bretar og Þjóðverjar styðja Lagarde í forstjórastöðuna sem og Frakkar auðvitað. Bæði George Osborne fjármálaráðherra Breta og Wolfgang Schäube fjármálaráðherra Þýskalands hafa farið fögrum orðum um Lagarde. Schäube segir að ef Lagrade gefi kost á sér í forstjórastarfið sé það besti möguleiki Evrópu til að halda starfinu innan sinna raða. Ekki eru þó allir sammála um ágæti Lagarde. Þannig hefur Didier Reynders fjármálaráðherra Belgíu lýst yfir því að hann muni einnig sækjast eftir starfinu í samkeppni við hana. Reynders segir að starf forstjóra AGS sé ekki staða sem hægt sé að hafna. Mest er andstaðan þó gegn Lagrande í löndum utan Evrópu. Þannig hafa fjármálaráðherrar Suður Afríku og Ástralíu kallað eftir því að ráðið verði í starfið á grundvelli hæfileika en ekki þjóðernis.
Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira