Aldrei hefði átt að ákæra Geir 7. júní 2011 12:22 Mynd/Anton Brink Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir að málaferlin gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hafi tekið allt of langan tíma. Hún hefði viljað að aldrei hefði komið til þess að Geir yrði ákærður. Ákæra Alþingis gegn Geir verður tekin fyrir í landsdómi klukkan hálf tvö í dag en þetta er í fyrsta skipti sem mál er höfðað fyrir landsdómi. Geir lýsti því yfir í gær að lögmaður hans muni krefjast þess að málinu verði vísað frá dómi og því þarf landsdómur væntnlega að taka afstöðu til þeirrar kröfu áður lengra er haldið. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, er ekki sátt við málaferlin gegn forvera hennar í embætti. Spurð að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun hvort um pólitísk réttarhöld væri að ræða sagði hún: „Ég vil ekkert segja til um það. Ég hef sagt að mér hefur fundist taka alltof langan tíma að fá niðurstöðu í þetta mál og meira vil ég ekki segja um það.“ Jóhanna greiddi á sínum tíma atkvæði gegn því að Geir og þrír aðrir fyrrverandi ráðherrar yrðu sóttir til saka. „Auðvitað hefði ég viljað að þetta þyrfti ekki að koma til enda var atkvæði mitt á þann veg.“ Aðspurð hvort hún teldi að Geir verði sýknaður sagðist Jóhanna ekki hafa hugmynd um það. Landsdómur Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir að málaferlin gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hafi tekið allt of langan tíma. Hún hefði viljað að aldrei hefði komið til þess að Geir yrði ákærður. Ákæra Alþingis gegn Geir verður tekin fyrir í landsdómi klukkan hálf tvö í dag en þetta er í fyrsta skipti sem mál er höfðað fyrir landsdómi. Geir lýsti því yfir í gær að lögmaður hans muni krefjast þess að málinu verði vísað frá dómi og því þarf landsdómur væntnlega að taka afstöðu til þeirrar kröfu áður lengra er haldið. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, er ekki sátt við málaferlin gegn forvera hennar í embætti. Spurð að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun hvort um pólitísk réttarhöld væri að ræða sagði hún: „Ég vil ekkert segja til um það. Ég hef sagt að mér hefur fundist taka alltof langan tíma að fá niðurstöðu í þetta mál og meira vil ég ekki segja um það.“ Jóhanna greiddi á sínum tíma atkvæði gegn því að Geir og þrír aðrir fyrrverandi ráðherrar yrðu sóttir til saka. „Auðvitað hefði ég viljað að þetta þyrfti ekki að koma til enda var atkvæði mitt á þann veg.“ Aðspurð hvort hún teldi að Geir verði sýknaður sagðist Jóhanna ekki hafa hugmynd um það.
Landsdómur Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Sjá meira