Málið gegn Strauss-Kahn verður fellt niður 5. júlí 2011 13:14 Mál ákæruvaldsins í New York gegn Dominique Strauss-Kahn fyrrum forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins verður fellt niður. Þetta gerist eftir tvær vikur þegar málflutningur á að hefjast. Þetta kemur fram í blaðinu New York Post sem hefur eftir einum af þeim sem stjórnað hefur rannsókn málsins að allir í hans hópi viti að málið heldur ekki fyrir dómi. „Trúverðugleiki hótelþernunnar er orðinn svo laskaður að við getum ekki byggt málsókn á vitnisburði hennar," segir þessi heimildarmaður blaðsins. Strauss-Kahn var ákærður fyrir kynferðislega árás á þernuna á hóteli sínu í vor. Síðan hefur komið í ljós að þernan hefur ítrekað logið að lögreglunni og hefur átt í samskiptum við dæmda glæpamenn. Hún bætti svo gráu ofan á svart með því að nota hótelherbergi sem lögreglan útvegaði henni til þess að stunda þar vændi. Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mál ákæruvaldsins í New York gegn Dominique Strauss-Kahn fyrrum forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins verður fellt niður. Þetta gerist eftir tvær vikur þegar málflutningur á að hefjast. Þetta kemur fram í blaðinu New York Post sem hefur eftir einum af þeim sem stjórnað hefur rannsókn málsins að allir í hans hópi viti að málið heldur ekki fyrir dómi. „Trúverðugleiki hótelþernunnar er orðinn svo laskaður að við getum ekki byggt málsókn á vitnisburði hennar," segir þessi heimildarmaður blaðsins. Strauss-Kahn var ákærður fyrir kynferðislega árás á þernuna á hóteli sínu í vor. Síðan hefur komið í ljós að þernan hefur ítrekað logið að lögreglunni og hefur átt í samskiptum við dæmda glæpamenn. Hún bætti svo gráu ofan á svart með því að nota hótelherbergi sem lögreglan útvegaði henni til þess að stunda þar vændi.
Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira