Mögulegir mótherjar KR og FH - dregið á eftir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júlí 2011 10:11 KR-ingar eru í góðum málum fyrir síðari leikinn í Slóvakíu. Mynd/Stefán KR-ingar og FH-ingar geta grætt á því að hafa dregist gegn sterkum mótherjum í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í knattspyrnu. C.D. Nacional og MSK Zilina eru metin það sterk af UEFA að slái íslensku liðin þau úr keppni eru þau í efri styrkleikaflokki í keppninni. Dregið verður í keppninni á eftir. Öll félagslið í keppnum á vegum UEFA eru metin samkvæmt stigakerfi. Heildarstig liðanna sem mætast ráða því í hvorn styrkleikaflokkinn sigurliðið fer fyrir dráttinn í næstu umferð. Takist KR að leggja Zilina að velli bíður þeirra eitt eftirtaldra liða: AC Omonia frá Kýpur, KS Vllaznia frá Albaníu/FC Thun frá Sviss, FC Shakhter Karagandy frá Kasakstan/St. Patrick's FC frá Írlandi, Llanelli AFC frá Wales/FC Dinamo Tbilisi, FC Iskra-Stal frá Makedóníu/NK Varazdin frá Króatíu. FH-ingar geta dregist gegn eftirtöldum liðum takist Hafnfirðingum að slá Nacional út: WKS Slask Wrocklaw frá Póllandi/Dunee United frá Skotlandi, Vålarenga frá Noregi/FC Mika frá Armeníu, SV Ried frá Austurríki, BK Häcken frá Svíþjóð/FC Honka Espoo frá Finnlandi, NK Domzale frá Slóveníu/RNK Split frá Króatíu. Tekið skal fram að bæði FH og KR eiga erfitt verkefni fyrir höndum í síðari leiknum og mikið verk óklárað. Einnig verður dregið í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu þar sem í ljós kemur hverjir mótherjar sigurvegararnir úr viðureign Rosenborgar og Breiðabliks mæta. Rosenborg vann fyrri leikinn 5-0. Drátturinn verður í beinni útsendingu á heimasíðu UEFA. Evrópudeild UEFA Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
KR-ingar og FH-ingar geta grætt á því að hafa dregist gegn sterkum mótherjum í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í knattspyrnu. C.D. Nacional og MSK Zilina eru metin það sterk af UEFA að slái íslensku liðin þau úr keppni eru þau í efri styrkleikaflokki í keppninni. Dregið verður í keppninni á eftir. Öll félagslið í keppnum á vegum UEFA eru metin samkvæmt stigakerfi. Heildarstig liðanna sem mætast ráða því í hvorn styrkleikaflokkinn sigurliðið fer fyrir dráttinn í næstu umferð. Takist KR að leggja Zilina að velli bíður þeirra eitt eftirtaldra liða: AC Omonia frá Kýpur, KS Vllaznia frá Albaníu/FC Thun frá Sviss, FC Shakhter Karagandy frá Kasakstan/St. Patrick's FC frá Írlandi, Llanelli AFC frá Wales/FC Dinamo Tbilisi, FC Iskra-Stal frá Makedóníu/NK Varazdin frá Króatíu. FH-ingar geta dregist gegn eftirtöldum liðum takist Hafnfirðingum að slá Nacional út: WKS Slask Wrocklaw frá Póllandi/Dunee United frá Skotlandi, Vålarenga frá Noregi/FC Mika frá Armeníu, SV Ried frá Austurríki, BK Häcken frá Svíþjóð/FC Honka Espoo frá Finnlandi, NK Domzale frá Slóveníu/RNK Split frá Króatíu. Tekið skal fram að bæði FH og KR eiga erfitt verkefni fyrir höndum í síðari leiknum og mikið verk óklárað. Einnig verður dregið í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu þar sem í ljós kemur hverjir mótherjar sigurvegararnir úr viðureign Rosenborgar og Breiðabliks mæta. Rosenborg vann fyrri leikinn 5-0. Drátturinn verður í beinni útsendingu á heimasíðu UEFA.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira