Útvarp KR 98,3 verður með beina lýsingu frá leik KR og Zilina í Evrópudeildinni í kvöld. Þetta er seinni leikur liðanna en KR vann fyrri leikinn, 3-0.
Leikurinn hefst klukkan 17.30 en útsending hefst klukkutíma fyrr eða 16.30.
Það er Jónas Kristinsson, bróðir Rúnars þjálfara, sem lýsir leiknum beint.
Einnig er hægt að ná útsendingum KR-útvarpsins á netheimur.is
Leikur Zilina og KR í beinni í KR-útvarpinu
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa
Íslenski boltinn






Kári Kristján semur við Þór Akureyri
Handbolti

Bonmatí vann þriðja árið í röð
Fótbolti

