Eggert Gunnþór mætir Tottenham - Eiður á slóðir KR-inga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2011 11:51 Eggert Gunnþór, til hægri, í leik með Hearts gegn Rangers í síðasta mánuði. Nordic Photos / Getty Images Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í skoska liðinu Hearts drógust gegn Tottenham í lokaumferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í morgun. AEK Aþena, lið Eiðs Smára Guðjohnsen, drógst gegn Dinamo Tbilisi frá Georgíu sem sló KR-inga úr leik í síðustu umferð sem lauk í gærkvöldi. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar frá Hollandi mæta norska liðinu Álasund. CD Nacional, sem sló FH úr leik fyrr í sumar, mætir Birmingham frá Englandi og Rosenborg, sem vann Breiðablik í forkeppni Meistaradeildarinnar, leikur gegn AEK Larnaca frá Kýpur. Fulham mætir úkraínska liðinu Dnipro og Stoke drógst gegn svissneska liðinu Thun. Meðal annarra viðureigna má nefna rimmu Hannover 96 og Sevilla. Alls voru 76 lið í pottinum í dag og sigurvegarar viðureignanna 38 komast áfram í sjálfa riðlakeppnina, ásamt tíu liðum sem tapa sínum viðureignum í lokaumferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu, en dregið var í hana í morgun. Leikirnir fara fram dagana 18. og 25. ágúst næstkomandi.Leikirnir: Maccabi Tel Aviv - Panathinaikos Atletico Madrid - Vitoria SC Shamrock Rovers - Partizan Belgrad Metalist Kharkov - Sochaux Besiktast - Alania Rosenborg - AEK Larnaca Vorskia - Dinamo Búkarest Bursaspor - Anderlecht Roma - Slovan Bratislava Olympiakos - Paris St. Germain Legia Varsjá - Spartak Moskva Ekranas Kaunas - Hapoel Tel Aviv PAOK - Karpaty Trabzonspor - Athletic Bilbao Hearts - Tottenham Maribor - Glasgow Rangers Steaua Búkarest - CSKA Sofia Nordsjælland - Sporting Lissabon Dnipro - Fulham Lokomotiv Moskva - Spartak Trnava Sion - Celtic Slask - Rapíd Búkarest Litex - Dynamo Kiev Lazio - Rabotnicki CD Nacional - Birmingham PSV - Ried Thun - Stoke Álasund - AZ Alkmaar Vaslui - Sparta Prag Omonia - Salzburg Zestafoni - Club Brugge Hannover - Sevilla HJK Helsinki - Schalke Dinamo Tbilisi - AEK Aþena Rennes - Crvena zvezda Gaz Metan - Austria Vín Braga - Young Boys Standard Liege - Helsingborg Evrópudeild UEFA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Sjá meira
Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í skoska liðinu Hearts drógust gegn Tottenham í lokaumferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í morgun. AEK Aþena, lið Eiðs Smára Guðjohnsen, drógst gegn Dinamo Tbilisi frá Georgíu sem sló KR-inga úr leik í síðustu umferð sem lauk í gærkvöldi. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar frá Hollandi mæta norska liðinu Álasund. CD Nacional, sem sló FH úr leik fyrr í sumar, mætir Birmingham frá Englandi og Rosenborg, sem vann Breiðablik í forkeppni Meistaradeildarinnar, leikur gegn AEK Larnaca frá Kýpur. Fulham mætir úkraínska liðinu Dnipro og Stoke drógst gegn svissneska liðinu Thun. Meðal annarra viðureigna má nefna rimmu Hannover 96 og Sevilla. Alls voru 76 lið í pottinum í dag og sigurvegarar viðureignanna 38 komast áfram í sjálfa riðlakeppnina, ásamt tíu liðum sem tapa sínum viðureignum í lokaumferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu, en dregið var í hana í morgun. Leikirnir fara fram dagana 18. og 25. ágúst næstkomandi.Leikirnir: Maccabi Tel Aviv - Panathinaikos Atletico Madrid - Vitoria SC Shamrock Rovers - Partizan Belgrad Metalist Kharkov - Sochaux Besiktast - Alania Rosenborg - AEK Larnaca Vorskia - Dinamo Búkarest Bursaspor - Anderlecht Roma - Slovan Bratislava Olympiakos - Paris St. Germain Legia Varsjá - Spartak Moskva Ekranas Kaunas - Hapoel Tel Aviv PAOK - Karpaty Trabzonspor - Athletic Bilbao Hearts - Tottenham Maribor - Glasgow Rangers Steaua Búkarest - CSKA Sofia Nordsjælland - Sporting Lissabon Dnipro - Fulham Lokomotiv Moskva - Spartak Trnava Sion - Celtic Slask - Rapíd Búkarest Litex - Dynamo Kiev Lazio - Rabotnicki CD Nacional - Birmingham PSV - Ried Thun - Stoke Álasund - AZ Alkmaar Vaslui - Sparta Prag Omonia - Salzburg Zestafoni - Club Brugge Hannover - Sevilla HJK Helsinki - Schalke Dinamo Tbilisi - AEK Aþena Rennes - Crvena zvezda Gaz Metan - Austria Vín Braga - Young Boys Standard Liege - Helsingborg
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Sjá meira