Hinsegin dagar hefjast í kvöld 4. ágúst 2011 18:15 Búið er að skreyta Háskólabíó í öllum regnbogans litum og hátíðarhöldin eru í þann mund að hefjast. Mynd/Egill Í kvöld fer fram opnunarhátíð Hinsegin daga og hefur fjöldi sjálfboðaliða unnið hörðum höndum að undirbúningi hátíðarinnar sem haldin verður í tólfta sinn á Íslandi nú um helgina. „Opnunarhátíðin er yfirleitt svolítið svona okkar kvöld" segir Eva María Lange, framkvæmdastjóri Hinsegin daga, og útskýrir þá skilgreiningu með því að stærsti hluti þeirra sem sæki opnunarhátíðina sé hinsegin fólk á öllum aldri. Hún segist ekki viss hversu margir komi til að mæta í kvöld, en búist er við margmenni. „Í fyrra sprengdum við Óperuna utan af okkur." Búið er að skreyta stóra sal Háskólabíós í öllum regnbogans litum enda stutt þar til hátíðarhöldin hefjast, klukkan átta í kvöld. Á svið munu stíga böndin Never the Bride, Hnotubrjótarnir, Bloodgroup og MaryJet, auk Hafsteins Þórólfssonar en þar að auki verða Mannréttindaverðlaun Samtakanna '78 veitt á hátíðinni í kvöld. Þrir aðilar munu veita verðlaununum móttöku; þau Páll Óskar Hjálmtýrsson, Sigrún Sveinbjörnsdóttir og samtökin HIV-Ísland. Mannréttindaverðlaun samtakanna eru veitt árlega, en þetta er þó í fyrsta skiptið sem afhendingin fer fram á Hinsegin dögum. Hátíðin í ár er frumraun Evu Maríu í framkvæmdarstjórasætinu og hún segir að vinnan hafi gengið ljómandi vel. „Þetta er náttúrulega mikil vinna og töluvert stress en alveg þess virði." Hinsegin Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fleiri fréttir Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Sjá meira
Í kvöld fer fram opnunarhátíð Hinsegin daga og hefur fjöldi sjálfboðaliða unnið hörðum höndum að undirbúningi hátíðarinnar sem haldin verður í tólfta sinn á Íslandi nú um helgina. „Opnunarhátíðin er yfirleitt svolítið svona okkar kvöld" segir Eva María Lange, framkvæmdastjóri Hinsegin daga, og útskýrir þá skilgreiningu með því að stærsti hluti þeirra sem sæki opnunarhátíðina sé hinsegin fólk á öllum aldri. Hún segist ekki viss hversu margir komi til að mæta í kvöld, en búist er við margmenni. „Í fyrra sprengdum við Óperuna utan af okkur." Búið er að skreyta stóra sal Háskólabíós í öllum regnbogans litum enda stutt þar til hátíðarhöldin hefjast, klukkan átta í kvöld. Á svið munu stíga böndin Never the Bride, Hnotubrjótarnir, Bloodgroup og MaryJet, auk Hafsteins Þórólfssonar en þar að auki verða Mannréttindaverðlaun Samtakanna '78 veitt á hátíðinni í kvöld. Þrir aðilar munu veita verðlaununum móttöku; þau Páll Óskar Hjálmtýrsson, Sigrún Sveinbjörnsdóttir og samtökin HIV-Ísland. Mannréttindaverðlaun samtakanna eru veitt árlega, en þetta er þó í fyrsta skiptið sem afhendingin fer fram á Hinsegin dögum. Hátíðin í ár er frumraun Evu Maríu í framkvæmdarstjórasætinu og hún segir að vinnan hafi gengið ljómandi vel. „Þetta er náttúrulega mikil vinna og töluvert stress en alveg þess virði."
Hinsegin Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fleiri fréttir Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Sjá meira