Riðlarnir í Evrópudeildinni - Eiður á slóðir föður síns Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. ágúst 2011 10:22 Porto er núverandi meistari í Evrópudeild UEFA. Nordic Photos / AFP Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í AEK Aþenu drógust í riðil með Anderlecht frá Belgíu sem Arnór Guðjohnsen, faðir Eiðs, spilaði með á árum áður við góðan orðstír. Dregið var í riðla í Evrópudeildinni í hádeginu. AEK Aþena, sem Elfar Freyr Helgason er einnig á mála hjá, og Anderlecht eru í L-riðli ásamt rússneska liðinu Lokomotiv Moskvu og Sturm Graz frá Austurríki. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar drógust í G-riðil. Þar mæta þeir Metalist Kharkiv frá Úkraínu, Austria Vín frá Austurríki og Malmö FF frá Svíþjóð. Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen liðsmenn FC Kaupmannahafnar eru í B-riðli ásamt Standard Liege frá Belgíu, Hannover frá Þýskalandi og Vorskla Poltava frá Úkraínu. Rúrik Gíslason og félagar í OB Odense drógust í K-riðil. Þar mæta þeir Twente frá Hollandi, Fulham frá Englandi og Wisla Krakow frá Póllandi. 48 lið taka þátt í riðlakeppninni en forkeppninni lauk í gær. Liðunum er skipt í tólf fjögurra liða riðla. Tvö efstu liðin komast svo áfram í 32-liða úrslit keppninnar en þá bætast í hópinn þau átta lið sem urðu í þriðja sæti sinna riðla í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. RiðlarnirA-RIÐILL 1. Tottenham Hotspur (Englandi) 2. Rubin Kazan (Rússlandi) 3. PAOK Saloniki (Grikklandi) 4. Shamrock Rovers (Írland)B-RIÐILL 1. FC Kaupmannahöfn (Danmörku) 2. Standard Liege (Belgíu) 3. Hannover (Þýskalandi) 4. Vorskla Poltava (Úkraínu)C-RIÐILL 1. PSV Eindhoven (Hollandi) 2. Hapoel Tel-Aviv (Tyrklandi) 3. Rapid Búkarest (Rúmeníu) 4. Legia Varsjá (Póllandi)D-RIÐILL 1. Sporting Lissabon (Portúgal) 2. Lazio (Ítalíu) 3. Zürich (Sviss) 4. Vaslui (Rúmeníu)E-RIÐILL 1. Dynamo Kiev (Úkraínu) 2. Beşiktaş (Tyrklandi) 3. Stoke City (Englandi) 4. Maccabi Tel-Aviv (Ísrael)F-RIÐILL 1. Paris Saint-Germain (Frakklandi) 2. Athletic Bilbao (Spáni) 3. Salzburg (Austurríki) 4. Slovan Bratislava (Slóvakíu)G-RIÐILL 1. AZ Alkmaar (Hollandi) 2. Metalist Kharkiv (Úkraínu) 3. Austria Vín (Austurríki) 4. Malmö FF (Svíþjóð)H-RIÐILL 1. Braga (Portúgal) 2. Club Brugge (Belgíu) 3. Birmingham (Englandi) 4. Maribor (Slóveníu)I-RIÐILL 1. Atletico Madrid (Spáni) 2. Udinese (Ítalíu) 3. Rennes (Frakklandi) 4. Sion (Sviss)J-RIÐILL 1. Schalke (Þýskalandi) 2. Steaua Búkarest (Rúmeníu) 3. Maccabi Haifa (Ísrael) 4. AEK Larnaca (Kýpur)K-RIÐILL 1. Twente (Hollandi) 2. Fulham (Englandi) 3. OB Odense (Danmörku) 4. Wisła Krakow (Póllandi)L-RIÐILL 1. Anderlecht (Belgíu) 2. AEK Aþenu (Grikklandi) 3. Lokomotiv Moskva (Rússlandi) 4. Sturm Graz (Austurríki) Evrópudeild UEFA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í AEK Aþenu drógust í riðil með Anderlecht frá Belgíu sem Arnór Guðjohnsen, faðir Eiðs, spilaði með á árum áður við góðan orðstír. Dregið var í riðla í Evrópudeildinni í hádeginu. AEK Aþena, sem Elfar Freyr Helgason er einnig á mála hjá, og Anderlecht eru í L-riðli ásamt rússneska liðinu Lokomotiv Moskvu og Sturm Graz frá Austurríki. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar drógust í G-riðil. Þar mæta þeir Metalist Kharkiv frá Úkraínu, Austria Vín frá Austurríki og Malmö FF frá Svíþjóð. Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen liðsmenn FC Kaupmannahafnar eru í B-riðli ásamt Standard Liege frá Belgíu, Hannover frá Þýskalandi og Vorskla Poltava frá Úkraínu. Rúrik Gíslason og félagar í OB Odense drógust í K-riðil. Þar mæta þeir Twente frá Hollandi, Fulham frá Englandi og Wisla Krakow frá Póllandi. 48 lið taka þátt í riðlakeppninni en forkeppninni lauk í gær. Liðunum er skipt í tólf fjögurra liða riðla. Tvö efstu liðin komast svo áfram í 32-liða úrslit keppninnar en þá bætast í hópinn þau átta lið sem urðu í þriðja sæti sinna riðla í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. RiðlarnirA-RIÐILL 1. Tottenham Hotspur (Englandi) 2. Rubin Kazan (Rússlandi) 3. PAOK Saloniki (Grikklandi) 4. Shamrock Rovers (Írland)B-RIÐILL 1. FC Kaupmannahöfn (Danmörku) 2. Standard Liege (Belgíu) 3. Hannover (Þýskalandi) 4. Vorskla Poltava (Úkraínu)C-RIÐILL 1. PSV Eindhoven (Hollandi) 2. Hapoel Tel-Aviv (Tyrklandi) 3. Rapid Búkarest (Rúmeníu) 4. Legia Varsjá (Póllandi)D-RIÐILL 1. Sporting Lissabon (Portúgal) 2. Lazio (Ítalíu) 3. Zürich (Sviss) 4. Vaslui (Rúmeníu)E-RIÐILL 1. Dynamo Kiev (Úkraínu) 2. Beşiktaş (Tyrklandi) 3. Stoke City (Englandi) 4. Maccabi Tel-Aviv (Ísrael)F-RIÐILL 1. Paris Saint-Germain (Frakklandi) 2. Athletic Bilbao (Spáni) 3. Salzburg (Austurríki) 4. Slovan Bratislava (Slóvakíu)G-RIÐILL 1. AZ Alkmaar (Hollandi) 2. Metalist Kharkiv (Úkraínu) 3. Austria Vín (Austurríki) 4. Malmö FF (Svíþjóð)H-RIÐILL 1. Braga (Portúgal) 2. Club Brugge (Belgíu) 3. Birmingham (Englandi) 4. Maribor (Slóveníu)I-RIÐILL 1. Atletico Madrid (Spáni) 2. Udinese (Ítalíu) 3. Rennes (Frakklandi) 4. Sion (Sviss)J-RIÐILL 1. Schalke (Þýskalandi) 2. Steaua Búkarest (Rúmeníu) 3. Maccabi Haifa (Ísrael) 4. AEK Larnaca (Kýpur)K-RIÐILL 1. Twente (Hollandi) 2. Fulham (Englandi) 3. OB Odense (Danmörku) 4. Wisła Krakow (Póllandi)L-RIÐILL 1. Anderlecht (Belgíu) 2. AEK Aþenu (Grikklandi) 3. Lokomotiv Moskva (Rússlandi) 4. Sturm Graz (Austurríki)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Sjá meira