Segir ótrúlegt að Geir hafi ekki fengið að sjá málsgögnin 5. september 2011 11:27 Mynd/Anton Brink Verjandi Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, krafðist þess í morgun fyrir Landsdómi að málinu gegn honum verið vísað frá og sagði ótrúlegt að Geir hefði ekki enn séð málsgögn. Andri Árnason, lögmaður Geirs H. Haarde, sagði nokkrar ástæður fyrir því að vísa ætti málinu frá. Meðal annars að ákæran gegn Geir hafi verið gefin út án sakamálarannsóknar og að ákæruatriðin væru óljós. Þá sagði Andri ótrúlegt að Geir hefði ekki fengið að sjá málsgögn svo og að engin skýrsla hafi verið tekin af honum. Þetta er í fyrsta sinn sem höfðað er mál hér á landi gegn fyrrverandi ráðherra fyrir að hafa ekki sinnt stafi sínu sem skildi. Geir er gefið að sök að hafa sýnt af sér alvarlega vanrækslu í aðdraganda hrunsins og hafa ekki brugðist við þeirri hættu sem vofði yfir.Refsing við brotunum getur varðað allt að tveggja ára fangelsi. Helstu fjölmiðlar heimsins gera málinu skil í dag og í New York Times er vitnað til orða Geirs um réttarhöldin séu af pólitískum toga dulbúin sem sakamál.Geir hefði getað gefið skýrslu Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari Alþingis sagði að lögmaður Geirs hefði getað óskað eftir því að Geir gæfi skýrslu en það hafi hann ekki gert. Hún sagði jafnframt að rannsóknin hafi verið í samræmi við lög um landsdóm sem eru ólík hefðbundnum sakamálum. Landsdómur Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Verjandi Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, krafðist þess í morgun fyrir Landsdómi að málinu gegn honum verið vísað frá og sagði ótrúlegt að Geir hefði ekki enn séð málsgögn. Andri Árnason, lögmaður Geirs H. Haarde, sagði nokkrar ástæður fyrir því að vísa ætti málinu frá. Meðal annars að ákæran gegn Geir hafi verið gefin út án sakamálarannsóknar og að ákæruatriðin væru óljós. Þá sagði Andri ótrúlegt að Geir hefði ekki fengið að sjá málsgögn svo og að engin skýrsla hafi verið tekin af honum. Þetta er í fyrsta sinn sem höfðað er mál hér á landi gegn fyrrverandi ráðherra fyrir að hafa ekki sinnt stafi sínu sem skildi. Geir er gefið að sök að hafa sýnt af sér alvarlega vanrækslu í aðdraganda hrunsins og hafa ekki brugðist við þeirri hættu sem vofði yfir.Refsing við brotunum getur varðað allt að tveggja ára fangelsi. Helstu fjölmiðlar heimsins gera málinu skil í dag og í New York Times er vitnað til orða Geirs um réttarhöldin séu af pólitískum toga dulbúin sem sakamál.Geir hefði getað gefið skýrslu Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari Alþingis sagði að lögmaður Geirs hefði getað óskað eftir því að Geir gæfi skýrslu en það hafi hann ekki gert. Hún sagði jafnframt að rannsóknin hafi verið í samræmi við lög um landsdóm sem eru ólík hefðbundnum sakamálum.
Landsdómur Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira