103 þúsund ný störf í Bandaríkjunum 7. október 2011 14:21 Áætlun Obama um aukningu starfa virðist hafa gengið eftir. Alls urðu 103 þúsund störf til í Bandaríkjunum í september samkvæmt fréttavef BBC. Þrátt fyrir aukningu starfanna þá stendur atvinnuleysi í stað, eða í 9,3 prósentum. Af þessum 103 þúsund störfum snéru 45 þúsund starfsmenn aftur til vinnu eftir að þeir fóru í verkfall í ágúst. Raunveruleg aukning starfa eru því 58 þúsund. Það er engu að síður vel yfir væntingum fyrir síðasta mánuð og tók Wall Street vel í fréttirnar og markaðir hækkuðu lítillega eftir að tilkynnt var um aukningu starfa í landinu. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í síðasta mánuði um 450 milljarða dollara innspýtingu í efnahagslífið í þeim tilgangi að skapa störf. Svo virðist sem sú áætlun hafi gengið vel. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Alls urðu 103 þúsund störf til í Bandaríkjunum í september samkvæmt fréttavef BBC. Þrátt fyrir aukningu starfanna þá stendur atvinnuleysi í stað, eða í 9,3 prósentum. Af þessum 103 þúsund störfum snéru 45 þúsund starfsmenn aftur til vinnu eftir að þeir fóru í verkfall í ágúst. Raunveruleg aukning starfa eru því 58 þúsund. Það er engu að síður vel yfir væntingum fyrir síðasta mánuð og tók Wall Street vel í fréttirnar og markaðir hækkuðu lítillega eftir að tilkynnt var um aukningu starfa í landinu. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í síðasta mánuði um 450 milljarða dollara innspýtingu í efnahagslífið í þeim tilgangi að skapa störf. Svo virðist sem sú áætlun hafi gengið vel.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira