Warren Buffet er bjartsýnn á framtíðina Jón Hákon Halldórsson skrifar 2. október 2011 14:55 Warren Buffet kvíðir engu. Mynd/ afp. Milljarðamæringurinn Warren Buffet er hvergi nærri af baki dottinn í fjárfestingum sínum, þrátt fyrir að staðan á hlutabréfamörkuðum hafi verið vægast sagt skelfileg upp á síðkastið. Buffet heimsótti Kauphöllina í New York á föstudaginn. Við það tækifæri sagði hann í samtali við CNBC fréttastöðina að önnur kreppa í Bandaríkjunum væri ekki í augsýn. Hann sjálfur sæi marga fjárfestingamöguleika á hlutabréfamarkaði. Berkshire Hathaway, sem er fjárfestingafélag í eigu Buffets, fjárfesti fyrir fjóra milljarða dala á þriðja ársfjórðungi. Það jafngildir 470 milljörðum króna. Buffet segir að eftir fimm eða tíu ár verði atvinnulífið og efnahagur í Bandaríkjunum miklu betri en núna. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Milljarðamæringurinn Warren Buffet er hvergi nærri af baki dottinn í fjárfestingum sínum, þrátt fyrir að staðan á hlutabréfamörkuðum hafi verið vægast sagt skelfileg upp á síðkastið. Buffet heimsótti Kauphöllina í New York á föstudaginn. Við það tækifæri sagði hann í samtali við CNBC fréttastöðina að önnur kreppa í Bandaríkjunum væri ekki í augsýn. Hann sjálfur sæi marga fjárfestingamöguleika á hlutabréfamarkaði. Berkshire Hathaway, sem er fjárfestingafélag í eigu Buffets, fjárfesti fyrir fjóra milljarða dala á þriðja ársfjórðungi. Það jafngildir 470 milljörðum króna. Buffet segir að eftir fimm eða tíu ár verði atvinnulífið og efnahagur í Bandaríkjunum miklu betri en núna.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira