Greenspan: ESB „dæmt til þess að falla“ 26. október 2011 10:30 Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna, segir að Evrópusambandið sé „dæmt til þess að falla“ vegna þess að munurinn á innviðum hagkerfanna í Suður- og Norður Evrópu sé einfaldlega of mikill. Þessi orð lét Greenspan falla í viðtali við CNBC í gær. Greenspan sagði að árið 1999 hafi verið altalað að hagstjórn þyrfti að vera samræmd til þess að evrusvæðið gæti virkað vel. „Það var við því búist að Suður-Evrópu þjóðir myndu haga sér eins og Norður-Evrópu þjóðirnar, Ítalir myndu haga sér eins og Þjóðverjar. Það hefur ekki gerst, og mun ekki gerast." Jafnframt sagðist Greenspan telja að munurinn á hagkerfum Norður- og Suður Evrópuríkja hefði verið stórkostlega vanmetinn. Óhjákvæmileg afleiðing af þessu vanmati væri mun meiri lífskjaraskerðing í Suður-Evrópu en búist hafði verið við. Umfjöllun CNBC og viðtalið við Greenspan má sjá hér. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna, segir að Evrópusambandið sé „dæmt til þess að falla“ vegna þess að munurinn á innviðum hagkerfanna í Suður- og Norður Evrópu sé einfaldlega of mikill. Þessi orð lét Greenspan falla í viðtali við CNBC í gær. Greenspan sagði að árið 1999 hafi verið altalað að hagstjórn þyrfti að vera samræmd til þess að evrusvæðið gæti virkað vel. „Það var við því búist að Suður-Evrópu þjóðir myndu haga sér eins og Norður-Evrópu þjóðirnar, Ítalir myndu haga sér eins og Þjóðverjar. Það hefur ekki gerst, og mun ekki gerast." Jafnframt sagðist Greenspan telja að munurinn á hagkerfum Norður- og Suður Evrópuríkja hefði verið stórkostlega vanmetinn. Óhjákvæmileg afleiðing af þessu vanmati væri mun meiri lífskjaraskerðing í Suður-Evrópu en búist hafði verið við. Umfjöllun CNBC og viðtalið við Greenspan má sjá hér.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira