Vonir bundnar við fundinn Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. október 2011 09:40 Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, á fundinum um helgina. mynd/ afp. Markaðir hækkuðu í morgun vegna bjartsýni manna um að tekist hafi að finna leið til að leysa skuldavanda evruríkja. Hlutabréfamarkaðir hækkuðu í morgun og gengi evrunnar hélst stöðugt. Fréttastofa bresku BBC stöðvarinnar segir að þótt engin afgerandi niðurstaða hafi orðið af fundi leiðtoga evruríkjanna um helgina þá hafi þeir samt komið sér saman um drög að áætlun sem þeir ætla að vinna betur með á miðvikudaginn. Leiðtogarnir samþykktu annarsvegar að þrýsta á banka til þess að verja sig gegn tapi í framtíðinni og hins vegar að styrkja björgunarsjóð evruríkjanna. Cac vísitalan í Frakklandi og Dax vísitalan í Þýskalandi hækkuðu báðar um 0,5%. Hang Seng vísitalan í Hong Kong var 3,8% hærri þegar markaðir lokuðu þar í morgun og Nikkei vísitalan í Tokyó hækkaði um 1,9% Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Markaðir hækkuðu í morgun vegna bjartsýni manna um að tekist hafi að finna leið til að leysa skuldavanda evruríkja. Hlutabréfamarkaðir hækkuðu í morgun og gengi evrunnar hélst stöðugt. Fréttastofa bresku BBC stöðvarinnar segir að þótt engin afgerandi niðurstaða hafi orðið af fundi leiðtoga evruríkjanna um helgina þá hafi þeir samt komið sér saman um drög að áætlun sem þeir ætla að vinna betur með á miðvikudaginn. Leiðtogarnir samþykktu annarsvegar að þrýsta á banka til þess að verja sig gegn tapi í framtíðinni og hins vegar að styrkja björgunarsjóð evruríkjanna. Cac vísitalan í Frakklandi og Dax vísitalan í Þýskalandi hækkuðu báðar um 0,5%. Hang Seng vísitalan í Hong Kong var 3,8% hærri þegar markaðir lokuðu þar í morgun og Nikkei vísitalan í Tokyó hækkaði um 1,9%
Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira