Góðar líkur á að vinnanleg olía hafi fundist við Grænland 9. nóvember 2011 08:01 Góðar líkur eru á því að skoska olíufélagið Cairn Energy hafi loksins fundið vinnanlega olíu við Grænland. Fjallað er um málið í grænlenskum og dönskum fjölmiðlum en Cairn Energy sendi frá sér tilkynningu í gærdag um stöðuna í borholunni AT7 sem liggur í um 200 kílómetra fjarlægð í vestur frá Nuuk. Í þessari holu er félagið komið niður á 50 metra þykkt lag af svokölluðum olíusandi en slíkur sandur þykir gefa merki um að vinnanlega olíu sé að finna í jarðlögum á þessu svæði. Sandurinn fannst á um 900 metra dýpi en áætlað er að AT7 holan verði um 3.600 metra djúp. Þá hafa fundist merki um bæði olíu og gas í leðjunni sem dælt er jafnóðum upp úr holunni eftir því sem hún dýpkar. Sökum þess hve efnileg þessi borhola þykir hefur Cairn Energy fjárfest í rándýrum útbúnaði, sem kallast MDT og ætlað er að taka jarðvegssýni á miklu dýpi úr olíuborholum. Þetta er í fyrsta sinn sem félagið kaupir slíkan útbúnað frá því að olíuleit þess hófst við Grænland. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Góðar líkur eru á því að skoska olíufélagið Cairn Energy hafi loksins fundið vinnanlega olíu við Grænland. Fjallað er um málið í grænlenskum og dönskum fjölmiðlum en Cairn Energy sendi frá sér tilkynningu í gærdag um stöðuna í borholunni AT7 sem liggur í um 200 kílómetra fjarlægð í vestur frá Nuuk. Í þessari holu er félagið komið niður á 50 metra þykkt lag af svokölluðum olíusandi en slíkur sandur þykir gefa merki um að vinnanlega olíu sé að finna í jarðlögum á þessu svæði. Sandurinn fannst á um 900 metra dýpi en áætlað er að AT7 holan verði um 3.600 metra djúp. Þá hafa fundist merki um bæði olíu og gas í leðjunni sem dælt er jafnóðum upp úr holunni eftir því sem hún dýpkar. Sökum þess hve efnileg þessi borhola þykir hefur Cairn Energy fjárfest í rándýrum útbúnaði, sem kallast MDT og ætlað er að taka jarðvegssýni á miklu dýpi úr olíuborholum. Þetta er í fyrsta sinn sem félagið kaupir slíkan útbúnað frá því að olíuleit þess hófst við Grænland.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira