Hvað var Magnús að gera með snakkpoka á bekknum í gær? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. nóvember 2011 14:30 Magnús Þór Gunnarsson. mynd/Daníel Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik KR og Keflavíkur í gær sem gerði viðstadda kjaftstopp. Þá sást til Magnúsar Gunnarssonar, leikmanns Keflavíkur, fá sér snakk á bekknum í miðjum leik. Þar sem þetta er líklega einstök uppákoma í íslensku íþróttalífi brá Vísir á það ráð að hringja í Magnús og leita skýringa. "Málið er að morguninn fyrir leikinn fór ég í maga- og ristilspeglun. Ég gerði svo þau mistök yfir daginn að drekka ekki nóg og borða nógu mikið salt til þess að halda vatninu í líkamanum. Fyrir vikið fór ég að fá krampa í leiknum og þá voru góð ráð dýr," sagði Magnús sem sendi einn af nýliðunum í Keflavíkurliðinu í sjoppuna í miðjum leik. Sá keypti poka af Lay´s flögum. Ekki með sour cream & onion bragði heldur venjulegu. "Ég skellti því í mig smá flögum og íþróttadrykk með. Þetta var nú ekki heill poki sem ég borðaði. Ætli þetta hafi ekki verið svona 15 flögur. Ég varð að gera eitthvað og þetta var lausnin í KR-heimilinu í gær," sagði Magnús. Honum leið eðlilega ekkert vel að þurfa að grípa til þessa ráðs. Hann snéri því baki í áhorfendur er hann skellti flögunum í sig. "Ég bjóst alveg við því að einhver myndi smella mynd af mér þannig að ég reyndi að vera snöggur að þessu." Þeir sem halda að Magnús hafi verið að þessu af einstakri nammifíkn þurfa að endurskoða sína afstöðu. "Þetta hefur ekkert að gera með það að sé svona hrikalegur nammigrís. Mér finnst nammi alveg gott en er ekkert sérstaklega hrifinn af snakkinu." Dominos-deild karla Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Sjá meira
Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik KR og Keflavíkur í gær sem gerði viðstadda kjaftstopp. Þá sást til Magnúsar Gunnarssonar, leikmanns Keflavíkur, fá sér snakk á bekknum í miðjum leik. Þar sem þetta er líklega einstök uppákoma í íslensku íþróttalífi brá Vísir á það ráð að hringja í Magnús og leita skýringa. "Málið er að morguninn fyrir leikinn fór ég í maga- og ristilspeglun. Ég gerði svo þau mistök yfir daginn að drekka ekki nóg og borða nógu mikið salt til þess að halda vatninu í líkamanum. Fyrir vikið fór ég að fá krampa í leiknum og þá voru góð ráð dýr," sagði Magnús sem sendi einn af nýliðunum í Keflavíkurliðinu í sjoppuna í miðjum leik. Sá keypti poka af Lay´s flögum. Ekki með sour cream & onion bragði heldur venjulegu. "Ég skellti því í mig smá flögum og íþróttadrykk með. Þetta var nú ekki heill poki sem ég borðaði. Ætli þetta hafi ekki verið svona 15 flögur. Ég varð að gera eitthvað og þetta var lausnin í KR-heimilinu í gær," sagði Magnús. Honum leið eðlilega ekkert vel að þurfa að grípa til þessa ráðs. Hann snéri því baki í áhorfendur er hann skellti flögunum í sig. "Ég bjóst alveg við því að einhver myndi smella mynd af mér þannig að ég reyndi að vera snöggur að þessu." Þeir sem halda að Magnús hafi verið að þessu af einstakri nammifíkn þurfa að endurskoða sína afstöðu. "Þetta hefur ekkert að gera með það að sé svona hrikalegur nammigrís. Mér finnst nammi alveg gott en er ekkert sérstaklega hrifinn af snakkinu."
Dominos-deild karla Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Sjá meira