Íslandsmeistaralið KR sigraði Keflavík með minnsta mun, 74-73, í miklum spennuleik í Iceland Express deild karla í körfuknatteik í kvöld. Leikurinn var í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi. Leikurinn er aðgengilegur í heild sinni á sjónvarpshlutanum á Vísir en lokakafli leiksins var æsispennandi. Valtýr Björn Valtýsson lýsti leiknum en þetta er í fyrsta sinn sem sýnt er beint frá körfuboltaleik á íþróttahluta Vísis.
Ef smellt er á örina hér fyrir ofan þá opnast gluggi og þar má sjá fjórða og síðasta leikhlutann.
1. leikhluti:
2. leikhluti:
3. leikhluti:
4. leikhluti:
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík, 74-73.
Körfubolti