Öll úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld - fimm lið komust áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2011 22:09 Mynd/Nordic Photos/Getty Seinni leikjapakka kvöldsins í Evrópudeildinni er nú lokið og þar með er ljóst að fjögur lið tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitunum í fjórðu umferð riðlakeppninnar. Liðin sem eru komin áfram upp úr riðlum sínum eftir leiki kvöldsins eru Twente, Anderlecht, Athletic Bilbao, PSV Eindhoven og Legia Varsjá. Birmingham vann upp tveggja marka forskot Club Brugge og náði 2-2 janftefli þökk sé jöfnunarmarki Marlon King. Club Brugge, Birmingham og Braga eru öll með sjö stig í H-riðlinum. Rúrik Gíslason spilaði allan leikinn með OB sem tapaði 2-3 á útivelli á móti Twente. OB er í 3. sæti riðilsins og nú fjórum stigum á eftir Fulham sem vann 4-1 stórsigur á Wisla Kraká. Andy Johnson skoraði tvö mörk fyrir Fulham. Twente tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum með þessum sigri á OB en liðið er með tíu stig eða sjö stigum meira en danska liðið. Leroy Fer skoraði sigurmark Twente átta mínútum fyrir leikslok. Anderlecht tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum með 3-0 sigri á Sturm Graz en Anderlecht hefur unnið alla fjóra leiki sína í riðlinum. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti Austria Vín. AZ er með sex stiga í 2. sæti riðilsins fjórum stigum á eftir Metalist Kharkiv sem vann 3-1 sigur á sænska liðinu Malmö FF. Elfar Freyr Helgason spilaði fyrri hálfleikinn leikinn með AEK Aþenu sem tapaði 1-3 á heimavelli á móti Lokomotiv Moskvu og eru úr leik í keppninni.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðillRubin Kazan - Tottenham 1-0 1-0 Bebras Natcho (56.)Shamrock Rovers - PAOK 1-3 0-1 Dimitrios Salpingidis (8.), 0-2 Georgios Fotakis (36.), 0-3 Dimitrios Salpingidis (38.), 1-3 Billy Dennehy (51.)B-riðillFC Kaupmannahöfn - Hannover 96 1-2 1-0 Dame N'Doye (67.), 1-1 Jan Schlaudraff (71.), 1-2 Lars Stindl (74.)Vorskla Poltava - Standard Liege 1-3 1-0 Oloksiy Kurilov (5.), 1-1 Luis Manuel Seijas (17.), 1-2 Kanu (45.), 1-3 Mohamed Tchité (74.)C-riðillLegia Varsjá - Rapid Búkarest 3-1 1-0 Miroslav Radovic (51.), 1-1 Filipe Teixeira (65.), 2-1 Miroslav Radovic (69.), 3-1 Michal Kucharczyk (90.)PSV - Hapoel Tel Aviv 3-3 0-1 Omer Damari (10.), 1-1 Georginio Wijnaldum (12.), 1-2 Toto Tamuz (33.), 1-3 Toto Tamuz (47.), 2-3 Ola Toivonen (59.), 3-3 Kevin Strootman (87.)D-riðillLazio - FC Zürich 1-0 1-0 Cristian Brocchi (62.)Vaslui - Sporting Lissabon 1-0 1-0 Denis Zmeu (30.)E-riðillBesiktas - Dynamo Kiev 1-0 1-0 Egemen Korkmaz (68.)Maccabi Tel Aviv - Stoke 1-2 0-1 Dean Whitehead (51.), 0-2 Peter Crouch (64.), 1-2 Roberto Colautti (90.+1)F-riðillPSG - Slovan Bratislava 1-0 1-0 Javier Pastore (63.)RB Salzburg - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Ander Herrera (37.)G-riðillAustria Vín - AZ Alkmaar 2-2 0-1 Rasmus Elm (19.), 0-2 Pontus Wernbloom (45.), 1-2 Manuel Ortlechner (58.), 2-2 Nacer Barazite (61.)Metalist Kharkiv - Malmö FF 3-1 1-0 Taison (46.), 2-0 Taison (56.), 2-1 Mathias Ranégie (66.), 3-1 Fininho (90.)H-riðillBirmingham - Club Brugge 2-2 0-1 Thomas Meunier (39.), 0-2 Joseph Akpala (44.), 1-2 Jean Beausejour (55.), 2-2 Marlon King (74.)Braga - Maribor 5-1 1-0 Lima (4.), 2-0 Alan (7.), 3-0 Elderson (38.), 3-1 Dalibor Volas (62.), 4-1 Paulo Vinicius (85.), 5-1 Fran Merida (90.)I-riðillAtlético Madrid - Udinese 4-0 1-0 Adrian López (6.), 2-0 Adrian López (12.), 3-0 Diego (36.), 4-0 Falcao (67.)Celtic - Rennes 3-1 0-1 Kader Mangane (2.), 1-1 Anthony Stokes (30.), 2-1 Anthony Stokes (43.), 3-1 Gary Hooper (82.)J-riðillSchalke 04 - AEK Larnaca 0-0Steaua Búkarest - Maccabi Haifa 4-2 1-0 Leandro Tatu (13.), 2-0 Florin Constantin Costea (28.), 2-1 Eyal Meshumar (36.), 2-2 Yaniv Katan (40.), 3-2 Cristian Tanase (64.), 4-2 Cristian Tanase (84.)K-riðillFulham - Wisla Kraká 4-1 1-0 Damien Duff (5.), 1-1 Andraz Kirm (9.), 2-1 Andy Johnson (30.), 3-1 Andy Johnson (57.), 4-1 Steve Sidwell (79.)Twente - OB Óðinsvé 3-2 0-1 Baye Djiby Fall (11.), 1-1 Denny Landzaat (35.), 2-1 Denny Landzaat (37.), 2-2 Baye Djiby Fall (62.), 3-2 Leroy Fer (82.)L-riðillAEK Aþena - Lokomotiv Moskva 1-3 0-1 Denis Glushakov (50.), 1-1 Pereira Leonardo (60.), 1-2 Maicon (72.), 1-3 Vladislav Ignatjev (80.)Anderlecht - Sturm Graz 3-0 1-0 Guillaume Gillet (23.), 2-0 Matías Suarez (73.), 3-0 Tom De Sutter (81.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Sjá meira
Seinni leikjapakka kvöldsins í Evrópudeildinni er nú lokið og þar með er ljóst að fjögur lið tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitunum í fjórðu umferð riðlakeppninnar. Liðin sem eru komin áfram upp úr riðlum sínum eftir leiki kvöldsins eru Twente, Anderlecht, Athletic Bilbao, PSV Eindhoven og Legia Varsjá. Birmingham vann upp tveggja marka forskot Club Brugge og náði 2-2 janftefli þökk sé jöfnunarmarki Marlon King. Club Brugge, Birmingham og Braga eru öll með sjö stig í H-riðlinum. Rúrik Gíslason spilaði allan leikinn með OB sem tapaði 2-3 á útivelli á móti Twente. OB er í 3. sæti riðilsins og nú fjórum stigum á eftir Fulham sem vann 4-1 stórsigur á Wisla Kraká. Andy Johnson skoraði tvö mörk fyrir Fulham. Twente tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum með þessum sigri á OB en liðið er með tíu stig eða sjö stigum meira en danska liðið. Leroy Fer skoraði sigurmark Twente átta mínútum fyrir leikslok. Anderlecht tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum með 3-0 sigri á Sturm Graz en Anderlecht hefur unnið alla fjóra leiki sína í riðlinum. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti Austria Vín. AZ er með sex stiga í 2. sæti riðilsins fjórum stigum á eftir Metalist Kharkiv sem vann 3-1 sigur á sænska liðinu Malmö FF. Elfar Freyr Helgason spilaði fyrri hálfleikinn leikinn með AEK Aþenu sem tapaði 1-3 á heimavelli á móti Lokomotiv Moskvu og eru úr leik í keppninni.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðillRubin Kazan - Tottenham 1-0 1-0 Bebras Natcho (56.)Shamrock Rovers - PAOK 1-3 0-1 Dimitrios Salpingidis (8.), 0-2 Georgios Fotakis (36.), 0-3 Dimitrios Salpingidis (38.), 1-3 Billy Dennehy (51.)B-riðillFC Kaupmannahöfn - Hannover 96 1-2 1-0 Dame N'Doye (67.), 1-1 Jan Schlaudraff (71.), 1-2 Lars Stindl (74.)Vorskla Poltava - Standard Liege 1-3 1-0 Oloksiy Kurilov (5.), 1-1 Luis Manuel Seijas (17.), 1-2 Kanu (45.), 1-3 Mohamed Tchité (74.)C-riðillLegia Varsjá - Rapid Búkarest 3-1 1-0 Miroslav Radovic (51.), 1-1 Filipe Teixeira (65.), 2-1 Miroslav Radovic (69.), 3-1 Michal Kucharczyk (90.)PSV - Hapoel Tel Aviv 3-3 0-1 Omer Damari (10.), 1-1 Georginio Wijnaldum (12.), 1-2 Toto Tamuz (33.), 1-3 Toto Tamuz (47.), 2-3 Ola Toivonen (59.), 3-3 Kevin Strootman (87.)D-riðillLazio - FC Zürich 1-0 1-0 Cristian Brocchi (62.)Vaslui - Sporting Lissabon 1-0 1-0 Denis Zmeu (30.)E-riðillBesiktas - Dynamo Kiev 1-0 1-0 Egemen Korkmaz (68.)Maccabi Tel Aviv - Stoke 1-2 0-1 Dean Whitehead (51.), 0-2 Peter Crouch (64.), 1-2 Roberto Colautti (90.+1)F-riðillPSG - Slovan Bratislava 1-0 1-0 Javier Pastore (63.)RB Salzburg - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Ander Herrera (37.)G-riðillAustria Vín - AZ Alkmaar 2-2 0-1 Rasmus Elm (19.), 0-2 Pontus Wernbloom (45.), 1-2 Manuel Ortlechner (58.), 2-2 Nacer Barazite (61.)Metalist Kharkiv - Malmö FF 3-1 1-0 Taison (46.), 2-0 Taison (56.), 2-1 Mathias Ranégie (66.), 3-1 Fininho (90.)H-riðillBirmingham - Club Brugge 2-2 0-1 Thomas Meunier (39.), 0-2 Joseph Akpala (44.), 1-2 Jean Beausejour (55.), 2-2 Marlon King (74.)Braga - Maribor 5-1 1-0 Lima (4.), 2-0 Alan (7.), 3-0 Elderson (38.), 3-1 Dalibor Volas (62.), 4-1 Paulo Vinicius (85.), 5-1 Fran Merida (90.)I-riðillAtlético Madrid - Udinese 4-0 1-0 Adrian López (6.), 2-0 Adrian López (12.), 3-0 Diego (36.), 4-0 Falcao (67.)Celtic - Rennes 3-1 0-1 Kader Mangane (2.), 1-1 Anthony Stokes (30.), 2-1 Anthony Stokes (43.), 3-1 Gary Hooper (82.)J-riðillSchalke 04 - AEK Larnaca 0-0Steaua Búkarest - Maccabi Haifa 4-2 1-0 Leandro Tatu (13.), 2-0 Florin Constantin Costea (28.), 2-1 Eyal Meshumar (36.), 2-2 Yaniv Katan (40.), 3-2 Cristian Tanase (64.), 4-2 Cristian Tanase (84.)K-riðillFulham - Wisla Kraká 4-1 1-0 Damien Duff (5.), 1-1 Andraz Kirm (9.), 2-1 Andy Johnson (30.), 3-1 Andy Johnson (57.), 4-1 Steve Sidwell (79.)Twente - OB Óðinsvé 3-2 0-1 Baye Djiby Fall (11.), 1-1 Denny Landzaat (35.), 2-1 Denny Landzaat (37.), 2-2 Baye Djiby Fall (62.), 3-2 Leroy Fer (82.)L-riðillAEK Aþena - Lokomotiv Moskva 1-3 0-1 Denis Glushakov (50.), 1-1 Pereira Leonardo (60.), 1-2 Maicon (72.), 1-3 Vladislav Ignatjev (80.)Anderlecht - Sturm Graz 3-0 1-0 Guillaume Gillet (23.), 2-0 Matías Suarez (73.), 3-0 Tom De Sutter (81.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Sjá meira