Segir nýja leikjatölvu frá Microsoft væntanlega 17. nóvember 2011 21:49 Xbox 360 leikjatölvan hefur notið gríðarlegra vinsælda frá því hún kom út árið 2005. mynd/MICROSOFT Tölvuleikjaframleiðandi í Bandaríkjunum hefur gefið til kynna að Microsoft muni opinbera nýja leikjatölvu á næstu vikum. Hann sagði hugmyndir Microsoft vera afar metnaðarfullar. Í viðtali á vefsíðunni Edge sagði framleiðandinn að verkfræðingar Microsoft væru komnir langt á leið í þróun leikjatölvunnar. Talið er að leikjatölvan verði kölluð Xbox 720 en eins og er gengur verkefnið undir dulnefninu „Loop". Talið er að Microsoft muni kynna tölvuna á tæknisýningu í Las Vegas í janúar á næsta ári. Framleiðandinn sagði að búnaður frá örgjörvaframleiðandanum AMD verði líklega notaður til að annast grafík vélarinnar. Að auki sagði hann að tölvan yrði að öllum líkindum knúinn af nýrri örgjörvatækni sem enn er ekki kominn á almennann markað. Leikjavísir Tækni Mest lesið Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Tölvuleikjaframleiðandi í Bandaríkjunum hefur gefið til kynna að Microsoft muni opinbera nýja leikjatölvu á næstu vikum. Hann sagði hugmyndir Microsoft vera afar metnaðarfullar. Í viðtali á vefsíðunni Edge sagði framleiðandinn að verkfræðingar Microsoft væru komnir langt á leið í þróun leikjatölvunnar. Talið er að leikjatölvan verði kölluð Xbox 720 en eins og er gengur verkefnið undir dulnefninu „Loop". Talið er að Microsoft muni kynna tölvuna á tæknisýningu í Las Vegas í janúar á næsta ári. Framleiðandinn sagði að búnaður frá örgjörvaframleiðandanum AMD verði líklega notaður til að annast grafík vélarinnar. Að auki sagði hann að tölvan yrði að öllum líkindum knúinn af nýrri örgjörvatækni sem enn er ekki kominn á almennann markað.
Leikjavísir Tækni Mest lesið Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira