Hætta á að olíuverðið fari í 150 dollara á tunnuna 10. nóvember 2011 07:19 Alþjóða orkumálastofnunin gerir ráð fyrir stighækkandi olíuverði í heiminum fram til ársins 2035. Hætta er á að olíuverðið í 150 dollara á tunnuna í náinni framtíð. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu stofnunarinnar um útlitið í orkumálum heimsins. Þar segir að til skamms tíma hafi létt á þrýstingnum á verðhækkanir á olíu sökum efnahagserfiðleikanna sem hrjá Vesturlöndin og því að olíuframleiðsla Líbíu er að braggast að nýju eftir uppreisnina þar. Hinsvegar muni eftirspurn eftir olíu halda áfram að vaxa töluvert einkum í nýmarkaðslöndum þar sem bílafloti íbúa þeirra verður stöðugt stærri. Áætlað er að eftirspurn eftir olíu muni aukast úr 87 milljónum tunna á dag í ár og upp í 99 milljónir tunna árið 2035. Alþjóða orkumálastofnunin reiknar með að olíuverð hækki áfram og verði um 120 dollarar á tunnuna árið 2035. Þetta er þó háð því að fyrirhugaðar og áætlaðar fjárfestingar í nýjum olíusvæðum í Miðausturlöndum og Norður Afríku standist. Ef þær minnka um þriðjung má búast við að olíuverðið fari í 150 dollara á tunnuna fyrir árið 2014. Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Alþjóða orkumálastofnunin gerir ráð fyrir stighækkandi olíuverði í heiminum fram til ársins 2035. Hætta er á að olíuverðið í 150 dollara á tunnuna í náinni framtíð. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu stofnunarinnar um útlitið í orkumálum heimsins. Þar segir að til skamms tíma hafi létt á þrýstingnum á verðhækkanir á olíu sökum efnahagserfiðleikanna sem hrjá Vesturlöndin og því að olíuframleiðsla Líbíu er að braggast að nýju eftir uppreisnina þar. Hinsvegar muni eftirspurn eftir olíu halda áfram að vaxa töluvert einkum í nýmarkaðslöndum þar sem bílafloti íbúa þeirra verður stöðugt stærri. Áætlað er að eftirspurn eftir olíu muni aukast úr 87 milljónum tunna á dag í ár og upp í 99 milljónir tunna árið 2035. Alþjóða orkumálastofnunin reiknar með að olíuverð hækki áfram og verði um 120 dollarar á tunnuna árið 2035. Þetta er þó háð því að fyrirhugaðar og áætlaðar fjárfestingar í nýjum olíusvæðum í Miðausturlöndum og Norður Afríku standist. Ef þær minnka um þriðjung má búast við að olíuverðið fari í 150 dollara á tunnuna fyrir árið 2014.
Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira