Búast við snjallsíma frá Amazon 21. nóvember 2011 22:30 Jeff Bezos, stjórnarformaður vefverslunarinnar Amazon. mynd/AFP Þó svo að Kindle Fire, nýjasta spjaldtölva vefverslunarinnar Amazon, hafi fengið misjafna dóma frá gagnrýnendum þá hafa neytendur tekið tölvunni opnum örmum. Talið er að Amazon muni selja um fimm milljón eintök fyrir jól. Mikil hrifning neytenda er talin liggja í verðlagningu tölvunnar en hún kostar rúmar 20.000 krónur íslenskar. Talið er að Amazon tapi þremur dollurum á hvert selt eintak af Kindle Fire. Leynivopn Kindle Fire er tenging tölvunnar við afþreyingarþjónustu Amazon. Sú þjónustu er þó aðeins í boði fyrir notendur í Bandaríkjunum. Á næsta ári er svo talið að Amazon muni kynna snjallsíma. Samkvæmt sérfræðingum hjá Citigroup er snjallsími frá Amazon rökrétt skref vefverslunarinnar í baráttunni við Apple. Talið er að snjallsíminn verði mun ódýrari en vinsælustu snjallsímarnir í dag, iPhone 4S og Samsung Galaxy S II. Fátt er vitað um snjallsímann frá Amazon er samkvæmt heimildum Citigroup mun síminn hafa 4 tommu skjá og átta megapixla myndavél. Tækni Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Þó svo að Kindle Fire, nýjasta spjaldtölva vefverslunarinnar Amazon, hafi fengið misjafna dóma frá gagnrýnendum þá hafa neytendur tekið tölvunni opnum örmum. Talið er að Amazon muni selja um fimm milljón eintök fyrir jól. Mikil hrifning neytenda er talin liggja í verðlagningu tölvunnar en hún kostar rúmar 20.000 krónur íslenskar. Talið er að Amazon tapi þremur dollurum á hvert selt eintak af Kindle Fire. Leynivopn Kindle Fire er tenging tölvunnar við afþreyingarþjónustu Amazon. Sú þjónustu er þó aðeins í boði fyrir notendur í Bandaríkjunum. Á næsta ári er svo talið að Amazon muni kynna snjallsíma. Samkvæmt sérfræðingum hjá Citigroup er snjallsími frá Amazon rökrétt skref vefverslunarinnar í baráttunni við Apple. Talið er að snjallsíminn verði mun ódýrari en vinsælustu snjallsímarnir í dag, iPhone 4S og Samsung Galaxy S II. Fátt er vitað um snjallsímann frá Amazon er samkvæmt heimildum Citigroup mun síminn hafa 4 tommu skjá og átta megapixla myndavél.
Tækni Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira