Tæknifyrirtæki uggandi yfir hugsanlegri löggjöf 21. nóvember 2011 10:55 Verði frumvarpið samþykkt þarf Google að sía út vefsíður sem taldnar eru geyma efni sem brýtur á höfundarrétti. mynd/AFP Tæknifyrirtæki í Bandaríkjunum eru afar ósátt með lagafrumvarp sem miðar að því að berjast gegn höfundarréttarbrotum á internetinu. Fyrirtækin segja frumvarpið bjóða upp á ólögmæta ritskoðun og að með löggjöfinni fá yfirvöld í Bandaríkjunum óhóflega mikil yfirráð yfir vefsíðum internetsins. Líklega verður kosið um frumvarpið í næsta mánuði. Verði það samþykkt fá yfirvöld í Bandaríkjunum vald til að loka á allar þær vefsíður sem taldnar eru geyma efni sem brýtur á höfundarrétti. Að auki geta yfirvöld lögsótt fyrirtæki eða samtök sem stand að baki vefsíðunum. Margar stofnanir og samtök í Bandaríkjunum hafa lýst yfir stuðningi sínum við frumvarpið, þar á meðal eru Kvikmyndasamtök Bandaríkjanna, Bandalag tónlistarmanna í Bandaríkjunum og Leikstjórnarsamtök Bandaríkjanna. Einnig hafa lyfjafyrirtæki stutt frumvarpið en verði það samþykkt verður hægt að loka á vefapótek sem bjóða ódýrari lyf. Þó eru ekki allir ánægðir með frumvarpið. Mörg tæknifyrirtæki í Bandaríkjunum hafa lýst yfir áhyggjum sínum vegna löggjafarinnar. Í síðustu viku birtu AOL, eBay, Facebook, Google og Twitter heilsíðu auglýsingu í The New York Times þar sem frumvarpið var gagnrýnt. Tækni Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknifyrirtæki í Bandaríkjunum eru afar ósátt með lagafrumvarp sem miðar að því að berjast gegn höfundarréttarbrotum á internetinu. Fyrirtækin segja frumvarpið bjóða upp á ólögmæta ritskoðun og að með löggjöfinni fá yfirvöld í Bandaríkjunum óhóflega mikil yfirráð yfir vefsíðum internetsins. Líklega verður kosið um frumvarpið í næsta mánuði. Verði það samþykkt fá yfirvöld í Bandaríkjunum vald til að loka á allar þær vefsíður sem taldnar eru geyma efni sem brýtur á höfundarrétti. Að auki geta yfirvöld lögsótt fyrirtæki eða samtök sem stand að baki vefsíðunum. Margar stofnanir og samtök í Bandaríkjunum hafa lýst yfir stuðningi sínum við frumvarpið, þar á meðal eru Kvikmyndasamtök Bandaríkjanna, Bandalag tónlistarmanna í Bandaríkjunum og Leikstjórnarsamtök Bandaríkjanna. Einnig hafa lyfjafyrirtæki stutt frumvarpið en verði það samþykkt verður hægt að loka á vefapótek sem bjóða ódýrari lyf. Þó eru ekki allir ánægðir með frumvarpið. Mörg tæknifyrirtæki í Bandaríkjunum hafa lýst yfir áhyggjum sínum vegna löggjafarinnar. Í síðustu viku birtu AOL, eBay, Facebook, Google og Twitter heilsíðu auglýsingu í The New York Times þar sem frumvarpið var gagnrýnt.
Tækni Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira