Körfubolti

Óvænt úrslit í IE-deild karla - fyrsta tap Grindavíkur

Bullock og félagar töpuðu í kvöld.
Bullock og félagar töpuðu í kvöld.
Heil umferð fór fram í Iceland Express-deild karla í kvöld og voru heldur betur óvæntir hlutir að gerast þar. Þór Þorlákshöfn færði Grindavík meðal annars sitt fyrsta tap í vetur.

Ekki nóg um það heldur lagði Tindastóll lið KR af velli á sama tíma og Fjölnir vann frækinn sigur á Snæfelli.

Úrslit kvöldsins:

Keflavík-Njarðvík 92-72 (25-21, 21-14, 22-17, 24-20)

Keflavík: Steven Gerard Dagustino 30/7 stoðsendingar, Jarryd Cole 26/10 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 11/6 fráköst, Charles Michael Parker 10/6 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Gerald Albertsson 9, Valur Orri Valsson 3/4 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 2, Sigurður Friðrik Gunnarsson 1, Andri Þór Skúlason 0, Andri Daníelsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Gunnar H. Stefánsson 0.

Njarðvík: Cameron Echols 25/10 fráköst, Travis Holmes 16/4 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 13/7 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Jens Valgeir Óskarsson 6, Styrmir Gauti Fjeldsted 2, Maciej Stanislav Baginski 1, Rúnar Ingi Erlingsson 0/5 stoðsendingar, Sigurður Dagur Sturluson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Hilmar Hafsteinsson 0, Elvar Már Friðriksson 0.

Fjölnir-Snæfell 103-95 (20-23, 21-12, 30-22, 32-38)

Fjölnir: Nathan Walkup 33/11 fráköst/7 stoðsendingar, Árni Ragnarsson 28/7 fráköst/7 stoðsendingar, Calvin O'Neal 15/7 fráköst/5 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 11/5 fráköst, Hjalti Vilhjálmsson 8/7 fráköst, Trausti Eiríksson 4, Jón Sverrisson 4/6 fráköst, Gústav Davíðsson 0, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 0, Halldór Steingrímsson 0, Tómas Daði Bessason 0, Haukur Sverrisson 0.

Snæfell: Quincy Hankins-Cole 29/13 fráköst, Marquis Sheldon Hall 26/12 fráköst/7 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 16/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8, Sveinn Arnar Davidsson 7/5 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 5, Ólafur Torfason 4, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Snjólfur Björnsson 0, Magnús Ingi Hjálmarsson 0, Egill Egilsson 0, Daníel A. Kazmi 0.

Grindavík-Þór Þorlákshöfn 76-80 (16-12, 18-21, 22-16, 20-31)

Grindavík: J'Nathan Bullock 21/7 fráköst, Ólafur Ólafsson 17/4 fráköst/6 stolnir, Giordan Watson 13/4 fráköst/7 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 9, Þorleifur Ólafsson 7/4 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 5/8 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 4/4 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 0, Ármann Vilbergsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Þorsteinn Finnbogason 0, Einar Ómar Eyjólfsson 0.

Þór Þorlákshöfn: Michael Ringgold 23/8 fráköst, Darrin Govens 22/8 fráköst, Guðmundur  Jónsson 10, Marko Latinovic 9/11 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 8, Darri Hilmarsson 5/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 3, Emil Karel Einarsson 0, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0.

Tindastóll-KR 99-94 (20-15, 17-21, 27-26, 22-24, 13-8)

Tindastóll: Maurice Miller 27/11 fráköst/14 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 15/5 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 14/5 fráköst, Trey Hampton 12/12 fráköst/3 varin skot, Hreinn Gunnar Birgisson 10, Friðrik Hreinsson 10, Þröstur Leó Jóhannsson 6, Helgi Freyr Margeirsson 5/4 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 0, Loftur Páll Eiríksson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Rúnar Sveinsson 0.

KR: Finnur Atli Magnusson 22/13 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 17/10 fráköst, Edward Lee Horton Jr. 14/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 14/12 fráköst, Hreggviður Magnússon 11/7 fráköst, Ólafur Már Ægisson 7, Skarphéðinn Freyr Ingason 6/8 fráköst, Páll Fannar Helgason 3.

Valur-Haukar 73-76 (13-16, 17-18, 19-22, 24-20)

Valur: Garrison Johnson 30/6 fráköst, Igor Tratnik 12/21 fráköst/9 varin skot, Ragnar Gylfason 9, Alexander Dungal 7, Hamid Dicko 6, Benedikt Blöndal 5, Birgir Björn Pétursson 4/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 0, Bergur Ástráðsson 0, Þorri Arnarson 0, Austin Magnus Bracey 0, Ágúst Hilmar Dearborn 0.

Haukar: Christopher Smith 21/11 fráköst/3 varin skot, Helgi Björn Einarsson 19/7 fráköst, Sævar Ingi Haraldsson 9/7 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 9, Hayward Fain  9/5 stolnir, Örn Sigurðarson 8/6 fráköst, Emil Barja 1/5 fráköst/5 stoðsendingar, Steinar Aronsson 0, Óskar Ingi Magnússon 0, Guðmundur Kári Sævarsson 0, Davíð Páll Hermannsson 0, Andri Freysson 0.

ÍR-Stjarnan 82-83 (16-26, 26-23, 23-19, 17-15)

ÍR: Robert Jarvis 25/4 fráköst, James Bartolotta 21, Eiríkur Önundarson 15, Nemanja  Sovic 14, Kristinn Jónasson 4/4 fráköst, Ellert Arnarson 3/5 stoðsendingar, Húni Húnfjörð 0, Bjarni Valgeirsson 0, Níels Dungal 0/4 fráköst, Þorvaldur Hauksson 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Hjalti Friðriksson 0.

Stjarnan: Fannar Freyr Helgason 22/9 fráköst, Keith Cothran 18/6 fráköst, Justin Shouse 18/8 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 12/5 fráköst, Guðjón Lárusson 6/5 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 4, Dagur Kár Jónsson 3, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Aron Kárason 0, Christopher Sófus Cannon 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Sigurbjörn Ottó Björnsson 0.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×