Intel þróar snjallsíma 22. desember 2011 09:49 Tilrauna síminn frá Intel. mynd/Intel Bandaríska tæknifyrirtækið Intel hefur opinberað frumgerð snjallsíma sem knúinn er af nýjasta örgjörva fyrirtækisins. Intel var frumkvöðull á sviði einkatölvunnar en hefur á síðustu árum verið fjarverandi í þróun snjallsíma. Núna sækist Intel eftir því að brjótast inn á snjallsímamarkaðinn. Intel hefur hannað tilrauna síma sem notast við nýjasta örgjörva fyrirtækisins en hann kallast Medfield. Síminn er hugsaður sem grunnur að þróun fleiri síma. Tímaritið Technology Review greinir frá því að síminn sé svipaður að stærð og iPhone 4 en þó mun léttari. Síminn notast við stýrikerfið Android sem hannað er af Google. Örgjörvi snjallsímans hefur sérhannaðar rafrásir fyrir Android, þannig eru smáforrit stýrikerfisins afar hröð og netvafri símans mun hraðvirkari en í öðrum snjallsímum. Talið er að snjallsímar sem notast við nýjustu tækni frá Intel komi á markað í vor á næsta ári. Tækni Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bandaríska tæknifyrirtækið Intel hefur opinberað frumgerð snjallsíma sem knúinn er af nýjasta örgjörva fyrirtækisins. Intel var frumkvöðull á sviði einkatölvunnar en hefur á síðustu árum verið fjarverandi í þróun snjallsíma. Núna sækist Intel eftir því að brjótast inn á snjallsímamarkaðinn. Intel hefur hannað tilrauna síma sem notast við nýjasta örgjörva fyrirtækisins en hann kallast Medfield. Síminn er hugsaður sem grunnur að þróun fleiri síma. Tímaritið Technology Review greinir frá því að síminn sé svipaður að stærð og iPhone 4 en þó mun léttari. Síminn notast við stýrikerfið Android sem hannað er af Google. Örgjörvi snjallsímans hefur sérhannaðar rafrásir fyrir Android, þannig eru smáforrit stýrikerfisins afar hröð og netvafri símans mun hraðvirkari en í öðrum snjallsímum. Talið er að snjallsímar sem notast við nýjustu tækni frá Intel komi á markað í vor á næsta ári.
Tækni Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira