Fitch setur lánshæfi Grikklands í ruslflokk 17. janúar 2011 08:35 Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur ákveðið að setja lánshæfiseinkunn Grikklands í ruslflokk eða BB+ með neikvæðum horfum. Þar með fylgir Fitch í fótspor Moody´s og Standard & Poor´s sem einnig eru með lánshæfieinkunn landsins í ruslflokki. Sökum ákvörðunnar Fitch hækkuðu vextir á tíu ára ríkisskuldabréfum Grikklands aftur yfir 11% en vextirnir höfðu lækkað úr 12,6% fyrir aðeins viku síðan og niður undir 11%. Grísk stjórnvöld brugðust við ákvörðun Fitch með því að hundskamma matsfyrirtækið og segja að matsferli þess, sem og annarra matsfyrirtækja, væri meingallað. Fjárfestar hafa losað sig við grísk skuldabréf í kjölfar ákvörðunnar Fitch sem tilkynnt var fyrir helgina. Hafa þeir m.a. leitað í gull og aðra hrávöru í staðinn. Þannig endaði þriggja daga verðlækkunarhrina á gulli á föstudag og það tók að hækka aftur í verði á alþjóðlegum mörkuðum, að því er segir í umfjöllun börsen.dk um málið. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur ákveðið að setja lánshæfiseinkunn Grikklands í ruslflokk eða BB+ með neikvæðum horfum. Þar með fylgir Fitch í fótspor Moody´s og Standard & Poor´s sem einnig eru með lánshæfieinkunn landsins í ruslflokki. Sökum ákvörðunnar Fitch hækkuðu vextir á tíu ára ríkisskuldabréfum Grikklands aftur yfir 11% en vextirnir höfðu lækkað úr 12,6% fyrir aðeins viku síðan og niður undir 11%. Grísk stjórnvöld brugðust við ákvörðun Fitch með því að hundskamma matsfyrirtækið og segja að matsferli þess, sem og annarra matsfyrirtækja, væri meingallað. Fjárfestar hafa losað sig við grísk skuldabréf í kjölfar ákvörðunnar Fitch sem tilkynnt var fyrir helgina. Hafa þeir m.a. leitað í gull og aðra hrávöru í staðinn. Þannig endaði þriggja daga verðlækkunarhrina á gulli á föstudag og það tók að hækka aftur í verði á alþjóðlegum mörkuðum, að því er segir í umfjöllun börsen.dk um málið.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira