Batmanbíllinn til sölu á eBay 19. janúar 2011 08:32 Batmanbíllinn sem notaður var í myndinni Batman Returns árið 1992 er nú til sölu á eBay. Með honum fylgir upprunalegur samningur Warner Brothers og DC Comics um notkun bílsins í myndinni. Í Batman Returns lék Michael Keaton ofurhetjuna og margir muna eflaust eftir Michelle Pfeiffer í hlutverki Kattarkonunnar og Danny De Vito í hlutverki Mörgæsarinnar í þessari mynd en Tim Burton var leikstjóri myndarinnar. Bíllinn er með sérsmíðaða yfirbyggingu og getur dregið inn hjólin. Undir vélarhlífinni er átta strokka, 200 hestafla, Chevrolet sleggja. Á eBay segir að bílinn sé í toppstandi. Þar að auki er bent á að þetta sé aðeins í annað sinn í sögunni sem Batman bíll fer í sölu. Lágmarkstilboð í Batmanbílinn er 499.000 dollarar eða tæplega 59 milljónir kr. Hæsta boð hingað til nemur 302.000 dollurum. Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Batmanbíllinn sem notaður var í myndinni Batman Returns árið 1992 er nú til sölu á eBay. Með honum fylgir upprunalegur samningur Warner Brothers og DC Comics um notkun bílsins í myndinni. Í Batman Returns lék Michael Keaton ofurhetjuna og margir muna eflaust eftir Michelle Pfeiffer í hlutverki Kattarkonunnar og Danny De Vito í hlutverki Mörgæsarinnar í þessari mynd en Tim Burton var leikstjóri myndarinnar. Bíllinn er með sérsmíðaða yfirbyggingu og getur dregið inn hjólin. Undir vélarhlífinni er átta strokka, 200 hestafla, Chevrolet sleggja. Á eBay segir að bílinn sé í toppstandi. Þar að auki er bent á að þetta sé aðeins í annað sinn í sögunni sem Batman bíll fer í sölu. Lágmarkstilboð í Batmanbílinn er 499.000 dollarar eða tæplega 59 milljónir kr. Hæsta boð hingað til nemur 302.000 dollurum.
Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira