Ullarskortur yfirvofandi vegna flóðanna í Ástralíu 18. janúar 2011 14:02 Ullarskortur er yfirvofandi í heiminum vegna flóðanna í vestanverðri Ástralíu. Flóðin í Queensland ásamt flóðum og þurrkum á öðrum sauðfjárræktarsvæðum landsins gera það að verkum að yfirvöld hafa dregið verulega úr áætlunum um ullarframleiðsluna í ár. Fjallað er um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Þar segir að samhliða því að ullarframleiðslan hafi dregist saman hefur eftirspurn eftir ull farið vaxandi í Evrópu. Því séu allar líkur á ullarskorti á mörkuðum. Sem dæmi um hve framleiðslan hefur dregist mikið saman í Ástralíu á undanförnum árum, vegna óhagstæðra veður- og náttúruskilyrða, má nefna að veturinn 2004 til 2005 framleiddu Ástralir 475 milljón kílóa af ull. Í vetur er hinsvegar áætlað að framleiðslan verði 335 milljón kíló. Ástralía er stærsti framleiðandi heimsins á ull fyrir fataiðnaðinn. Andre Strydom forstjóri Cape Wools í Suður Afríku segir að reikna megi með því að Ástralir verði tvö til fjögur ár að ná framleiðslu sinni upp að nýju. Samhliða yfirvofandi skorti á ull hefur verð hennar hækkað töluvert og nemur nú 10.17 dollurum eða um 1.180 kr. fyrir kílóið. Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Ullarskortur er yfirvofandi í heiminum vegna flóðanna í vestanverðri Ástralíu. Flóðin í Queensland ásamt flóðum og þurrkum á öðrum sauðfjárræktarsvæðum landsins gera það að verkum að yfirvöld hafa dregið verulega úr áætlunum um ullarframleiðsluna í ár. Fjallað er um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Þar segir að samhliða því að ullarframleiðslan hafi dregist saman hefur eftirspurn eftir ull farið vaxandi í Evrópu. Því séu allar líkur á ullarskorti á mörkuðum. Sem dæmi um hve framleiðslan hefur dregist mikið saman í Ástralíu á undanförnum árum, vegna óhagstæðra veður- og náttúruskilyrða, má nefna að veturinn 2004 til 2005 framleiddu Ástralir 475 milljón kílóa af ull. Í vetur er hinsvegar áætlað að framleiðslan verði 335 milljón kíló. Ástralía er stærsti framleiðandi heimsins á ull fyrir fataiðnaðinn. Andre Strydom forstjóri Cape Wools í Suður Afríku segir að reikna megi með því að Ástralir verði tvö til fjögur ár að ná framleiðslu sinni upp að nýju. Samhliða yfirvofandi skorti á ull hefur verð hennar hækkað töluvert og nemur nú 10.17 dollurum eða um 1.180 kr. fyrir kílóið.
Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira