Olíubirgðir Saudi Arabíu ekki nægar til verðlækkanna 9. febrúar 2011 08:34 Samkvæmt skjölum sem WikiLeaks hefur sett á vefinn telja bandarískir embættismenn að Saudi Arabar eigi ekki nægilega miklar olíubirgðir til að halda olíuverðinu niðri. Raunar telja þeir að birgðirnar, það er óunnin olía í landinu, séu ofmetnar um 40% sem samsvarar 300 milljörðum tunna af olíu. Fjallað er um málið í Guardian í dag. Þar kemur fram að í sendiráðsskeytum frá bandaríska sendiráðinu í Saudi Arabíu eru ráðamenn í Washington beðnir um að taka aðvaranir háttsetts embættismanns í Saudi Arabíu alvarlega. Embættismaðurinn telur olíubirgðir landsins ofmetnar um fyrrgreint magn og segir að olíuframleiðsla Saudi Arabíu muni ná toppinum strax á næsta ári. Þar með hafi Saudi Arabar ekki möguleika á að auka framleiðslu sína enn frekar til að slá á hækkandi olíuverð í heiminum. Þessar upplýsingar koma fram nú þegar olíuverð hefur farið yfir 100 dollara á tunnuna vegna ástandins í Mið-Austurlöndum. Sérfræðingar vænta þess að OPEC auki olíuframleiðsluna til að koma í veg fyrir frekari verðhækkanir. Mest lesið Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Samkvæmt skjölum sem WikiLeaks hefur sett á vefinn telja bandarískir embættismenn að Saudi Arabar eigi ekki nægilega miklar olíubirgðir til að halda olíuverðinu niðri. Raunar telja þeir að birgðirnar, það er óunnin olía í landinu, séu ofmetnar um 40% sem samsvarar 300 milljörðum tunna af olíu. Fjallað er um málið í Guardian í dag. Þar kemur fram að í sendiráðsskeytum frá bandaríska sendiráðinu í Saudi Arabíu eru ráðamenn í Washington beðnir um að taka aðvaranir háttsetts embættismanns í Saudi Arabíu alvarlega. Embættismaðurinn telur olíubirgðir landsins ofmetnar um fyrrgreint magn og segir að olíuframleiðsla Saudi Arabíu muni ná toppinum strax á næsta ári. Þar með hafi Saudi Arabar ekki möguleika á að auka framleiðslu sína enn frekar til að slá á hækkandi olíuverð í heiminum. Þessar upplýsingar koma fram nú þegar olíuverð hefur farið yfir 100 dollara á tunnuna vegna ástandins í Mið-Austurlöndum. Sérfræðingar vænta þess að OPEC auki olíuframleiðsluna til að koma í veg fyrir frekari verðhækkanir.
Mest lesið Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira