Danskar konur hafa meiri áhyggjur af fjármálum en karlar 1. febrúar 2011 06:55 Samkvæmt umfangsmikilli könnun í Danmörku hafa konur mun meiri áhyggjur af fjármálum en karlar. Könnun þessi var gerð á vegum Nordea bankans og náði til rúmlega þúsund Dana á aldrinum sextán til sextíu og fimm ára. Af átján mismunandi atriðum sem hafa áhirf á heimilisbókhald fjölskyldunnar höfðu karlar meiri áhyggjur en konur af aðeins tveimur þeirra. Þar var um að ræða hagnað af hlutabréfaeign og skattagreiðslur. Konur höfðu aftur á móti mun meiri áhyggjur af atriðum eins og eldsneytisverði, verðþróun á matvælum, mengunargjöldum, ellilífeyri og þeim möguleika að fjölskyldan hefði ekki efni á að fara í sumarfrí þetta árið. Ann Lehmann Erichsen hagfræðingur hjá Nordea segir að niðurstöður könnunarinnar endurspegli hlutverkaskipti innan fjölskyldunnar. Þar sé eiginkonan í hlutverki innanrikisráðherra sem beri ábyrgð á hinum daglega daglegum efnahag. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samkvæmt umfangsmikilli könnun í Danmörku hafa konur mun meiri áhyggjur af fjármálum en karlar. Könnun þessi var gerð á vegum Nordea bankans og náði til rúmlega þúsund Dana á aldrinum sextán til sextíu og fimm ára. Af átján mismunandi atriðum sem hafa áhirf á heimilisbókhald fjölskyldunnar höfðu karlar meiri áhyggjur en konur af aðeins tveimur þeirra. Þar var um að ræða hagnað af hlutabréfaeign og skattagreiðslur. Konur höfðu aftur á móti mun meiri áhyggjur af atriðum eins og eldsneytisverði, verðþróun á matvælum, mengunargjöldum, ellilífeyri og þeim möguleika að fjölskyldan hefði ekki efni á að fara í sumarfrí þetta árið. Ann Lehmann Erichsen hagfræðingur hjá Nordea segir að niðurstöður könnunarinnar endurspegli hlutverkaskipti innan fjölskyldunnar. Þar sé eiginkonan í hlutverki innanrikisráðherra sem beri ábyrgð á hinum daglega daglegum efnahag.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira