Mótmælin kosta Egyptland 36 milljarða á dag 7. febrúar 2011 13:18 Mótmælin í Eyptlandi hafa hingað til kostað hagkerfi landsins 36 milljarða kr. á dag. Þetta kemur fram í skýrslu greiningar franska bankans Credit Agricole um málið. Hagfræðingar bankans hafa þar að auki endurmetið hagvaxtarspá sína fyrir Egyptaland. Gera þeir ráð fyrir 3,7% hagvexti í ár í stað 5,3% í fyrri spám. Í skýrslunni segir að varanlegur órói í stjórnmálum Egyptlands og áframhaldandi ofbeldi gæti haft eyðileggjandi áhrif á ferðamannaiðnað landsins. Tekjur af ferðamannaþjónustu námu 6% af landsframleiðslunni á síðasta ári en þær gætu auðveldlega minnkað niður í það sem þær voru fyrir árið 2004. Ennfremur segir í fréttinni að næsta stjórn Egyptalands sjái fram á minnkandi skatttekjur vegna mótmælanna á sama tíma og þröfin fyrir að niðurgreiða matvæli og eldsneyti aukist. Niðurgreiðslur sem séu nauðsynlegar til að halda reiði almennings í skefjum. Af þessu sökum telur Credit Agricole að hallin á fjárlögum landsins gæti orðið 12,3% í ár en hann nam 8,2% í fyrra. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mótmælin í Eyptlandi hafa hingað til kostað hagkerfi landsins 36 milljarða kr. á dag. Þetta kemur fram í skýrslu greiningar franska bankans Credit Agricole um málið. Hagfræðingar bankans hafa þar að auki endurmetið hagvaxtarspá sína fyrir Egyptaland. Gera þeir ráð fyrir 3,7% hagvexti í ár í stað 5,3% í fyrri spám. Í skýrslunni segir að varanlegur órói í stjórnmálum Egyptlands og áframhaldandi ofbeldi gæti haft eyðileggjandi áhrif á ferðamannaiðnað landsins. Tekjur af ferðamannaþjónustu námu 6% af landsframleiðslunni á síðasta ári en þær gætu auðveldlega minnkað niður í það sem þær voru fyrir árið 2004. Ennfremur segir í fréttinni að næsta stjórn Egyptalands sjái fram á minnkandi skatttekjur vegna mótmælanna á sama tíma og þröfin fyrir að niðurgreiða matvæli og eldsneyti aukist. Niðurgreiðslur sem séu nauðsynlegar til að halda reiði almennings í skefjum. Af þessu sökum telur Credit Agricole að hallin á fjárlögum landsins gæti orðið 12,3% í ár en hann nam 8,2% í fyrra.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira