Þessir fengu atkvæði í kjörinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. janúar 2011 19:18 Gylfi Þór átti frábært ár og lenti í öðru sæti. Kosningin á íþróttamanni ársins var afar jöfn að þessu sinni og hefur ekki verið eins jöfn í áraraðir. Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður var aðeins 24 stigum á eftir Alexander Peterssyni. Alls fengu 26 íþróttamenn atkvæði í kjörinu að þessu sinni en 21 íþróttafréttamaður gaf atkvæði og skilaði inn lista með nöfnum þeirra tíu einstaklinga sem viðkomandi fannst skara fram úr á síðasta ári. Hér að neðan má sjá lista yfir þá íþróttamenn sem fengu atkvæði að þessu sinni. 1. Alexander Petersson, handbolti 307 stig 2. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna 283 3. Íris Mist Magnúsdóttir, hópfimleikar 171 4. Aron Pálmarsson, handbolti 123 5. Arnór Atlason, handbolti 105 6. Ólafur Stefánsson, handbolti 102 7. Hlynur Bæringsson, körfubolti 65 8. Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsar 62 9. Hólmfríður Magnúsdóttir, knattspyrna 61 10. Hrafnhildur Lúthersdóttir, sund 47 11. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar 40 12. Róbert Gunnarsson, handbolti 30 13.- 14. Þóra B. Helgadóttir, knattspyrna 25 13.- 14. Birgir Leifur Hafþórsson, golf 25 15. Helena Sverrisdóttir, körfubolti 19 16. Grétar Rafn Steinsson, knattspyrna 17 17. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, handbolti 13 18. Ragna Ingólfsdóttir, badminton 9 19. Alfreð Finnbogason, knattspyrna 8 20. Björgvin Páll Gústavsson, handbolti 5 21. Ragnheiður Ragnarsdóttir, sund 4 22. Jón Margeir Sverrisson, sund 3 23.- 24. Sölvi Geir Ottesen, knattspyrna 2 23.- 24. Jakob Jóhann Sveinsson, sund 2 25.- 26. Björgvin Björgvinsson, skíði 1 25.- 26. Auðunn Jónsson, kraftlyftingar 1 Innlendar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Kosningin á íþróttamanni ársins var afar jöfn að þessu sinni og hefur ekki verið eins jöfn í áraraðir. Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður var aðeins 24 stigum á eftir Alexander Peterssyni. Alls fengu 26 íþróttamenn atkvæði í kjörinu að þessu sinni en 21 íþróttafréttamaður gaf atkvæði og skilaði inn lista með nöfnum þeirra tíu einstaklinga sem viðkomandi fannst skara fram úr á síðasta ári. Hér að neðan má sjá lista yfir þá íþróttamenn sem fengu atkvæði að þessu sinni. 1. Alexander Petersson, handbolti 307 stig 2. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna 283 3. Íris Mist Magnúsdóttir, hópfimleikar 171 4. Aron Pálmarsson, handbolti 123 5. Arnór Atlason, handbolti 105 6. Ólafur Stefánsson, handbolti 102 7. Hlynur Bæringsson, körfubolti 65 8. Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsar 62 9. Hólmfríður Magnúsdóttir, knattspyrna 61 10. Hrafnhildur Lúthersdóttir, sund 47 11. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar 40 12. Róbert Gunnarsson, handbolti 30 13.- 14. Þóra B. Helgadóttir, knattspyrna 25 13.- 14. Birgir Leifur Hafþórsson, golf 25 15. Helena Sverrisdóttir, körfubolti 19 16. Grétar Rafn Steinsson, knattspyrna 17 17. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, handbolti 13 18. Ragna Ingólfsdóttir, badminton 9 19. Alfreð Finnbogason, knattspyrna 8 20. Björgvin Páll Gústavsson, handbolti 5 21. Ragnheiður Ragnarsdóttir, sund 4 22. Jón Margeir Sverrisson, sund 3 23.- 24. Sölvi Geir Ottesen, knattspyrna 2 23.- 24. Jakob Jóhann Sveinsson, sund 2 25.- 26. Björgvin Björgvinsson, skíði 1 25.- 26. Auðunn Jónsson, kraftlyftingar 1
Innlendar Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum